Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 46

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Blaðsíða 46
Desember hefur verið við- burðarríkur á leikskólum Snæ- fellsbæjar. Leikskólinn hefur ver- ið skreyttir hátt og lágt og á hverjum föstudegi klæða börn og starfsfólk á Krílakoti og Kríu- bóli sig upp eftir ákveðnu þema, í jólasokkum, rauðum fötum eða með jólasveinahúfu. Í upp- hafi mánaðar fóru allar deildir í jólaljósagöngu með LED kert- um og vasaljósum, á göngu sinni um Ólafsvík litu börnin á Kríla- koti inn á dvalarheimilinu Jaðri og sungu jólalög fyrir heimil- isfólkið og börnin á Kríubóli gladdi starfsfólk ráðhússins á Hellissandi með jólasöng. Þá var bakað og skreytt piparkökur á leikskólunum, kíkt í heimsókn í Ólafsvíkurkirkju og Ingjaldshóls- kirkju þar sem Séra Ægir Örn tók á móti þeim, jólakósý með jóla- kökum og heitu súkkulaði við kertaljós sló í gegn hjá börnun- um og mikil spenna ríkti á leik- skólanum þegar Möndlumeist- ari hverrar deildar var krýndur í hádegismatnum. Árlega jólaball- ið var svo haldið þar sem börn og starfsfólk mætti í sínu fínasta pússi, gengu í kringum jólatréð og sungu jólalög. Jólasveinarnir létu sjá sig með pakka og góð- gæti fyrir börnin og vakti það mikla lukku hjá flestum. SJ Aðventan á leikskólum Snæfellsbæjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.