Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 11

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 11
ÍSLENZKIR STÚDENTAR í HÖFN OG FÉLAGSLÍF ÞEIRRA 9 Guðmundur Arnlaugsson cand. mag en einn þeirra hefur verið félagi allt fram á þennan dag. I3að er dr. Sigfús Blöndal bókavörður. Hann ritaði í fyrsta hefti Fróns fróðlega grein um fyrstu starfsár félagsins. Má þar sjá, að margvísleg efni hafa verið tekin til umræðu og fyrirlestra á stúdentafundum á síðasta tug nítjándu aldar. Ég nefni af handáhófi: læknaskólamálið, jarðfræði ís- lands, útgáfu íslenzkra alþýðurita, Walter Scott, kvenfrelsismálið, áhrif íslenzkrar náttúru á íslenzkan skáldskap, ferðir íslenzkra stúdenta til háskóla á Norðurlöndum, ræktun íslands, stjórnarskrármálið og frétta- þráðinn. Af málum, sem félagið beitti sér fyrir, má nefna áskorun til ráðherra um að veita sögukennaraembættið við Reykjavíkurskóla manni, er hefði lagt stund á sagnfræði. Þetta var í ársbyrjun 1896, og má af því sjá, að baráttan fyrir viðurkenningu fagþekkingar á íslandi er orðin nokkuð gömul. Það þarf víst ekki að geta þess, að þessi mála- leitun Stúdentafélagsins var ekki tekin til greina. Þá var gerð tilraun til að hreinsa mál stúdenta, sem oft var nokkuð dönskuskotið. Sigfús Blöndal segir frá góðkunningja sínum, sem var að lialda ræðu á stúd- entafundi og notaði orðið reynsla — hugsaði sig svo andartak um í leit að betra orði, en sagði því næst með miklum þunga: Erfaring! Þeir félagar bjuggu til einskonar dansk-íslenzka orðabók, er lá frammi á fundum, og þar gátu menn stungið upp á nýyrðum og haglegum þýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.