Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 79

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 79
IIÁSKÓLAÞÁTTUK 77' í sumar hafa skolað miklu af rauða litnum af sumum þeirra, svo að þeir verða orðnir hvítir með haust- inu. STÖRF STÚDENTARÁÐS, SKEMMTANALÍF 0. FL. Það mun verða of langt mál að gera ýtarlega grein fyrir öllum störfum og ályktunum Stúdenta- ráðsins, sem kosið var haustið 1944. Ilér verður aðeins drepið á það markverðasta. 1. des. gekkst ráðið fyrir hátíða- liöldum, og var prófessor, dr. Ein- ar 01. Sveinsson fenginn til að flytja ræðu af svölum Alþingis- hússins. I anddyri háskólabyggingarinn- ar var dansleikur á gamlárskvöld, og var vel til hans vandað eins og að undanförnu. Anddyrisballið er mjög vinsælt og orðið höfuð- skemmtun vetrarins. Stúdentar eru þar í salarkynnum sínum, veg- legum, fögrum og rúmgóðum, og þrengsli og loftleysi spilla þar ekki gleði manna, en listfengir stúdent- ar hafa keppzt um að fegra og prýða salina, til þess að þeir séu sem glæsilegastir þetta kvöld. I marz gekkst Stúdentaráð fyrir kvöldvöku að Ilótel Borg, og sum- arjagnaður stúderita var haldinn á sarna stað síðasta vetrardag. Hvort tveggja þóttu góðar skemmtanir. Stúdentablaðið var gefið út 1. des. og 17. júní, og Vasabók stúd- enta kom á markaðinn um vetur- inn. Hefur hún að geyma margs konar fróðleik. Boðsundskeppni var háð í Sund- höll Reykjavíkur að tilhlutun ráðsins, og var hún milli fram- haldsskólanna’ í bænum. Síðasta vetrardag önnuðust stúdentar dagskrá útvarpsins, og flutti Ólafur Ólafsson stud. mag. þar stórmerkt erindi um skálda- málið forna og kom þar fram með nýjar, frumlegar skýringar á nokkrum torskildum vísum. Síðasta og mesta afrek ráðsins var að hrinda af stað tímariti, sem á að kynna Háskólann og störf hans betur en kostsur hefur verið á áður, og heldur það nú í fyrsta sinn úr garði. Stúdentaráð samdi nokkrar til- löguí til ríkisstjórnarinnar varð- andi liagsmunamál stiidenta, en hefur fengið fremur daufar undir- tektir. Ein tillagan var um það, að Lyfjafræðiskóli íslands yrði gerð- ur að sérstakri deild í Háskólan- um, svo að lyfjafræðinemar verði aðnjótandi sömu réttinda og há- skólastiklentar. Stúdentsmenntun er inntökuskilyrði í Lyfjafræði- skólann svo að það þykir yfirleitt réttmætt, að lyfjafræðinemar hafi sama rétt til styrkja og Garðsvist- ar og aðrir háskólaborgarar. Önnur tillaga var samin um það, að allsherjarrannsókn væri gerð á því, hvar brýnust væri þörf á há- skólaborgurum, svo' að stúdentar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.