Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 34

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 34
32 GARÐUR æsku og alizt upp á sveit“, en „glæsilegasta stúlkan í sveitinni“ var hún. Samt getur Jón Trausti aldrei fullkomlega fellt sig við ættleysi hennar og segir, að „ýmislegt hafi verið hvíslað um faðerni hennar“; Ilalla hafi e. t. v. eftir allt saman verið höfðingjadóttir. Er hér er komið sögu er Halla ung, fuMtíða kona á prestssetri. Ilún gengur mjög í augun á karlmönnunum og lei'kur sér að tilfinningum þeirra. Rósa Þórðardóttir frá Niðurkoti er einnig komin af lágum stigum og er í vist á hreppstjórasetrinu. Hún er mjög hæggerð, eins og hún átti kyn til. I heimahúsum hefur hún lært að taka hverju, sem að höndum ber, „með jafnaðargeði, sem nálgast heimspeki, og blíðri und- irgefni, sem nálgast guðhræðslu“, og hún hefur aldrei látið karlmennina „flangsa utan í sér“. Nú kemur freistarinn til sögunnar, og þar eru þær báðar, Halla og Rósa, jafnvarnarlausar, jafnberskjaldaðar og mús í kattarklóm. Ráðar verða þær fyrir þeirri ástarsorg að missa af elskhuganum. Ilalla hefur stolizt til að líta björtum augum á framtíðina. Ilún trúir á sr. Halldór. Hið skilyrðislausa traust hennar er eina vopnið, sem hún hefur í hinum ópersónulegu og einhliða kynnum þeirra, og hún beitir því óspart. Rósa hefur einnig átt stolta drauma (sjá bls. 115 I), en þegar hún sér hamingjudraum sinn að engu orðinn, dregur hún sig inn í sjálfa sig og iætur skeika að sköpuðu. Rósa setur upp hið innhverfa andlit þrjózkunnar. Ilún er ekki eins og Halla, sem kemur hjónabandinu í kring, enda er Rósa ekki að bjarga tilveru elskhuga síns eins og hún. Iíeimsmaðurinn Ingólfur Arnarson Jónsson er af allt öðrum toga en prestsrolan sr. Halldór. Rósu er ekki einu sinni gefið að fá að fórna sér fyrir hann. Um Höllu skiptir aftur öðru máli. Ilalla sýnir sr. Hall- dóri bezt þá miklu fórn, er hún færir honum, með því að velja þann vesalasta úr hinum mikla hópi aðdáenda sinna, og með því heldur hún á vissan hátt sambandi og samlífi þeirra áfram. Hér kemur frarn mikil sálfræðileg innsýn hjá Jóni Trausta. Ebkert er jafnríkt í konurn og þessi þörf fyrir að „resignera“, fórna sér fyrir eitthvað. — Við sjáum þessar ungu konur á brúðkaupsdegi þeirra, Rósu og Höllu. Rósa stendur og horfir niður í svuntuna sína, rjóð í kinnum, „búlduleit, fámálug og dálítið tileygð“. Ilún á sér enga stoð, enga trú, enga von. Framundan er ekkert nema miskunnarlaust mannlífið. Halla á einnig „bágt með að dylja geðshræringar sínar“. En þótt hún sé sorg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.