Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 32

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 32
30 GARÐUR og ég álít það eins og hvern annan hégóma og fordild, þegar vinnumenn og smábændur eru að skipta sér af landsstjórninni“. Bjartur er íhalds- samur í sér, en hann horfist í augu við veruleikann, eins og hann er, nakinn og umbúðalausan. Hans takmark er ekki að verða eins og þeir, heldur meiri en þeir, geta sýnt þeim, að smábóndinn Bjartur í Sumar- húsum þarf ekkert að vera upp á neinn kominn. Um tíma er uppgangur Bjarts mikill, það gerir heimsstyrjöldin. En þó kemur svo, að hann tapar öllu aftur, honum er meira að segja „synjað um hveitilúku upp á pönnukökur, ef gest bæri að garði, og kaffi og sykur kom ekki til álita, nema gegn staðgreiðslu fyrir soleiðis menn“. Og síðan er jörðin Sumarhús söld á nauðungaruppboði. En Bjartur gefst ekki upp, maður á „aldrei að gefast upp, meðan maður lifir, jafnvel þó þeir hafi tekið allt af manni“. Ilér speglast ljóslega andi hetjualdarinnar: Hugur skal því harðari, hjarta prúðara, móður því meiri sem oss megin þverr (sbr. bls. 184 ísl. menning S. Nordal). Bjartur er ósigrandi, hann flýr ekki af hólmi, en heldur lengra inn .á heiðina. Þannig hefur hinn íslenzki bóndi í þúsund ár lifað af svarta- dauða, stóru-bólu, einokun, jarðskjálfta, eldgos, hafísa auk livers kyns hörmunga og þrenginga af manna völdum og aldrei látið bugast. En þó að Bjartur beygi aldrei af í sjálfri lífsbaráttunni, þá hefur í lokin orðið einhver bylting í sálarlífi hans. Skapofsinn hefur mildazt, ■og hann lætur nú loks undan tilfinningum sínum og tekur Ástu Sól- lilju aftur til sín. Getur Bjartur þar að ýmsu leyti minnt á Hrafnkel Freysgoða. Hér hafa nú verið raktir lauslega eðlisþættir Ólafs og Bjarts og þá komið í ljós, eins og í upphafi var sagt, að meginmunurinn á þeim ■Ólafi og Bjarti væri fólginn í því, að Jón Trausti væri aðeins að sýna okkur einn einstakling, en II. K. L. aftur fulltrúa heildar, þó að ekki sé farið út í það, að Óiafur er sem einstaklingur óvenjulega lítilmót- Jeg persóna, en í Bjarti eru allir eðlisþættis þessarar „typu“ tröllauknir. Sumum lesendum kann stundum að þykja Bjartur vera gerður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.