Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 78

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 78
76 GARÐUR kvæðum gegn 4. Jón Emilsson sat hjá. Bárður hugði nú að segja af sér, en sökum ákveðinna Lilmæla félaga sinna ákvað hann að sitja enn um stund í formannssætinu. Að tilhlutan Jóns Emilssonar boð- aði Stúdentaráðið almennan stúd- entafund 24. marz. Bar Jón þar 'fram tillögu um, að fundurinn samþykkti að telja vítaverða stofnun og starfsemi skemmtifé- lagsins „Arvaks“. Var sú tillaga fehd með 51 atkvæði gegn 46. Þá var borin fram tillaga um, að fund- urinn skoraði á Jón að fara úr Stúdentaráði. Sú tillaga var einn- ig felld með 43 atkv. gegn 43. STJÓRNARBYLTING. Á fundi Stúdentaráðs 27. marz bar Jón fram eftirfarandi tillögu: „Stúdentaráð lýsir hér með yfir vantrausti á stjórnarforystu kommúnista í Stúdentaráði og samþykkir að víkja formanni sín- um, stud. polyt. Bárði Daníelssyni, úr sæti sínu þegar í stað. Jafn- framt skorar ráðið á gjaldkera sinn og ritara að segja af sér“. Tillaga þessi var samþykkt með 5 atkvæðum gegn 3. Fulltniar „Vöku“ gerðu þá grein fyrir at- kvæðum sínum, að þeir sam- þykktu tillöguna, ekki af því, að 'þeir vantreystu Bárði persónulega, heldur af því, að stefna stefna fé- lags þeirra væri sú, að vinna eftir megni gegn áhrifum róttækra í Háskólanum. Jóhannes Elíasson, fulltrúi frjálslyndra, sat hjá og gerði þá grein fyrir því, að hann teldi þann grundvöll, sem stjórnarsamvinnan var byggð á, vera úr sögunni. Róttækir greiddu gagnatkvæðin. NÝJA STJÓRNIN. Var nú kjörin ný stjórn, og áttu sæti í henni Guðmundur V. Jósefs- son, Jóhannes Elíasson og Bárður Daníelsson. Bárður lýsti þegar yf- ir því, að hann kysi eigi að taka þátt í stjórninni, og var þá kjör- inn annar maður í hans stað. Jó- hannes Elíasson gerði þá grein fyr- ir afstöðu sinni, að hann hefði gengið til samvinnu við „Vöku“- menn til þess að meiri hluti skap- aðist í ráðinu og það yrði ekki stjórnlaust, en óheppilegt væri, að nýjar kosningar færu fram, þar sem áliðið væri vetrar og próf færu í hönd. Róttækir vildu aftur á móti boða til kosninga, en það var fellt. Er hér var komið, var lokið helztu átökunum innan skólans á því kennsluári. Stjórnmálabarátt- an hafði verið með harðasta móti, og má búast við hatrömum átök- um milli flokkanna í haust, er menn koma með endurnýjaða krafta úr sumarleyfunum. Atburð- irnir hafa orðið til þess, að þrútn- að hefur um fjandskap milli „rauðu flokkanna“, svo að sam- vinna er lítt hugsanleg með þeim í náinni framtíð, enda mun rosinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.