Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 56

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 56
54 GARÐUR í Landsbókasafni eða Háskólasafni. Ekki er mitt að spá, hvort hentara sé eða framkvæmanlegra sé. Fyrir utan meginsafn, sem lánað yrði úr til stofnana (sjaldan til einstaklinga), þarf hver rannsóknardeild að sjálfsögðu nokkrar handbækur. Tímarit ættu t. d. að vera öll sameig- inleg. í sjöunda flokki (600—699) er læknisfræði, sem trauðla verður fjar- lægð frá náttúrufræði 6. flokks, verkfræði og tækni öll, landbúnaðm', fiskiveiðar og aðrir atvinnuvegir og iðnir. Flokkur þessi er enn á sköp- unarstiginu, þótt læknisfræðiritin séu eigi fá alls né lítilsverð. Verk- fræðibækurnar eru ekki margar, en nýjar eru þær. Almenn tækni er á skyldusviði Landsbókasafns, en ekki háskóla. I áttunda flokki (700—799) eru listir, íþróttir og leiklist, en í níunda flokki (800—899) eru bókmenntir og bókmenntasaga. Allt, sem varðar íslenzkar bók-menntir þarf safnið að hafa, ef unnt er, og þar er Bene- diktssafn háskólans mikil meginstoð. Evrópubókmenntir eru enn fá- skrúðugar. I tíunda og síðasta flokki (900—999) er landafræði, ævisögur og sagnfræði. Um þann flokk má segja líkt og málfræðina, að til er margt góðra rita, en mikils á vant. 1 lestrarsal er nokkuð af alfræðiritum, orðabókum og tímaritum. Af bókum sérgreina fer mest fyrir lögifræði, þar næst forníslenzkum bók- menntum og sögu þeirra, norrænni málfræði og íslandssögu, læknis- fræði og biblíuskýringu. Notkun safnsins vex árlega og getur mikið vaxið, því að sæti eru þar fyrir 40 manns, jafnmörg og í Landsbókasafni, og þangað er hverj- um fullvöxnum manni heimilt að koma, þótt eigi sé stúdent, ef hann kemur til þess að fræðast af bókum safnsins og fylgir almennum hegð- unarreglum safna. Ef það kæmi fyrir, að safnið offylltist einhvern mán- uð, 'yrði gripið til þess stundarúrræðis að úthluta tölusettum sætum og hefðu þá háskólaborgarar forgangsréttinn. En slíks mun ekki þurfa bráðlega. Ut fyrir veggi háskólans og stofnana hans eru bækur ekki lán- aðar, n’ema sérstaklega standi á, og sízt íslenzkar bækur. Gestir urðu yfir 6 þús. á vetri 1941—43, en nokkru færri tvo síð- ustu veturna. Bókalán á lestrarsal fyrsta veturinn, sem hann var opn- aður voru 1600, en þau fjögur ár, sem síðan eru liðin, hefur lestrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.