Upp í vindinn - 01.05.1982, Qupperneq 20

Upp í vindinn - 01.05.1982, Qupperneq 20
veggklæðningu án þess að hún sé loftræst. Þegar eldri hús eru klædd utan reyna menn oftast að nýta tækifærið og einangra húsið utan um leið. Erfiðast verður oftast að finna heppilegan frágang við glugga sem uppfyllir allar kröfur um útlit og skaðar ekki timbrið í gluggunum. Nauðsynlegt virðist vera að hreinsa burtu múrhúðun úr gluggaopi til þess að geta gengið vel frá klæðningaráfellum og vatnsbrettum við glugga á eldri húsum. Dæmi um frágang timburklæðningar utan á qamalt steypt hús sem er einanqrað oq klætt má siá á mynd 4.1., 4.2. og 4.3. 5. KOSTNAÐUR MISMUNANDI ÚTVEGGJA- KLÆÐNINGA [ töflunni hér að neðan er efnis- og vinnukostnaður áætl- aður við útveggjaklæðningu með mismunandi veggklæðn- ingu. Útveggjaklæðningin er reiknuð með 1 1/2“ og 3“ ein- angrun í grind. Verðlag 1. apríl 1982. 6. ENDURBORGUNARTÍMI KLÆÐNINGAR OG EINANGRUNAR Eins og áður er nefnt, þá er ástæðan fyrir að eldri hús eru klædd utan oftast nær einhverjir gallar sem lagfæra þarf, t.d. alkalískemmdir, sprungur, leki o.s.frv. Oftast eru húsin þó einnig viðbótareinangruð um leið og þau eru klædd. Þó svo orkusparnaður sé ekki aðalforsenda fyrir framkvæmdum, þá er engu að síður forvitnilegt að athuga hver endurborgunartíminn sé. Við einangrun húss undir klæðningu þá vinnst tvennt: í fyrsta lagi þá minnkar varmatap út um kuldabrýr all- verulega, en tap um kuldbrýr er oftast um 15-18% af heildarleiðnitapinu. Fyrir steypt hús með steyptar gólf- og loftplötur sem ganga út í útvegg og veggeinangrun um 2 1/2", þá er tap um kuldabrýr hússins um 70% meira en leiðnitap útveqqjanna. í öðru lagi þá eykst veggeinangrun hússins, og leiðni- tapið minnkar. Gerum ráð fyrir að tap um kuldabrýr minnki um 60% þegar húsið er einangrað og klætt utan. Útfrá kostnaði við Járn og gler hf. Hverfisgötu 46b, S. 18830 / Verkfræðistofa Guðmundar Oskarssonar Laugavegi 20 Glerskálinn Smiðjuvegi 42, S. 75580 / Verslunarbanki Islands 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.