Upp í vindinn - 01.05.1985, Side 19

Upp í vindinn - 01.05.1985, Side 19
PLÖTUHITARAR PASILAC THERM Forhitarar PASILAC THERM • Höfum jafnan fyrirliggjandi allar stæröir og geröir af plötuhiturum. • Veitum sérhæföa og góða þjónustu. • Viö höfum sérhæft okkur í hitaveitum þar sem tæringa- og útfellingavandamál eru veruleg. • Foröist tæringu og útfellingar í miöstöðv- arkerfinu. Notiö forhitara. • Þurfi aö auka afköst, er bætt viö plötum eftir þörfum. Fyrirhöfnin er í lágmarki. • Plötuhitara er unnt að taka sundur og hreinsa á einfaldan hátt. Plötuhitarar hafa umtalsverða kosti umfram röra- og spíralhitara. Þeir eru einfaldari, afl- meiri, unnt er aö hreinsa þá, og ódýrari. ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Einföld hönnun — vandaö efni lágmarksviöhald - hámarksending Vélsmiðja ORMS & VÍGLUNDAR sf. LÁGMÚLA 9 SÍMI 86199 REYKJAVÍK

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.