Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 29

Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 29
Nýr íslenskur nkisbongari Frá byrjun hefur sérstök áhersla verið lögð á gæði og auðvelda notkun. Fyrir 19 árum markaðssetti Flewlett Packard sína fyrstu viðskipta tölvu HP3000. Rekstraröryggi tölvubúnaðar HP hefur vakið verðskuldaða athygli og býður fyrirtækið við- haldssamning með 99% nýtingartíma. Gagnagrunnskerfi og fjórðu kynslóðar forritunarmál auð- velda notendum uppsetningu sinna kerfa. Gildi rannsókna Nýjar framleiðsluvörur hafa jafnan verið grundvöllur vaxtar og viðgangs HP. Hvern dag ársins er ný vörutegund kynnt. í dag framleiðir HP yfir 6.400 mismunandi tæki. Árlega er um 10% heildarsölu varið til rannsókna og þróunar. Árið 1984 var þessi tala 592 milljónir dollara. Styrkur HP er ekki aðeins fólgin í miklu úrvali tækja heldur einnig hæfni til þess að laga háþróaða tækni að úr- lausnarefnum daglegs lífs. Framleiðslustefnu HP má lýsa á eftirfarandi hátt: 1. Framleiða háþróaðan búnað sem nota má sem sjálf- stæðar einingar. 2. Hverja einingu sé hægt að tengja annarri og mynda þannig öflugt kerfi. 3. Bjóða hugbúnað sem auð- veldar lausnir verkefna fyrir notandann. Hewlett Rackard á íslandi Eitt helsta markmið HP er að laga sig sem allra best að viðskiptaháttum í viðkomandi landi og reynast á allan hátt góður ríkisborgarí. Þess vegna er eitt aðal- markmið HP Á ÍSLANDI að nýta sér að vera hluti alþjóð- legs fyrirtækis til að auka tækniþekkingu hér á landi, auka þjónustu við íslendinga og bjóða samstarf þeim aðilum sem fremst standa á vettvangi tækni hérlendis og gefa þeim möguleika á kynningu erlendis. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að stofnun úti- bús Hewlett Packard á íslandi. HP framleiðir og selur mjög fjölbreytt úrval fullkomins tölvu- og rafeindabúnaðar. HP hefur um áratugaskeið verið í fararbroddi hvað varðar nýj- ungar í þróun og framleiðslu ýmiss konar hátæknibúnaðar. Hewlett Packard var stofnað í Bandaríkjunum árið 1939. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt og seldi á árinu 1984 fyrir rúmlega 6 milljarða dollara. Starfsmenn þess eru nú rúm- lega 82.000 að tölu víðsvegar um heim. HPá íslandi, Höfðabakka 9, s. 671000 & 33934 hp hewlett T PACKARD 29 R'RIRMVND

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.