Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 33

Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 33
Rannsóknir Þær rannsóknir, sem geröar hafa verið á Rb, hafamiðast við að leita svara við spurningum þessum: 1) Er unnt að lækka rakastig í steyptum veggjum með því að nota vatnsfælur? 2) Er hægt að nota vatnsfælur með árangri á lárétta fleti? 3) Veldur notkun þessara efna einhverjum vanda við málningu? Mismunandi tegundir vatnsfælna hafa verið bornar á út- veggi fjölda húsa og hefur síðan veriö fylgst með rakastigi veggjanna. Einnig hafa verið gerðar ýmsar mælingar á rann- sóknastofu. NiðurstööuV háfa yfirleitt verið mjög jákvæðar, t.d. eru efnin mun áhrifaríkari en málning og í sumum tilvikum sambærileg við loftraestar klæðningar. Mynd 4 sýnir á greinilegan og dæmigerðan hátt hversu áhrifarík þessi efni eru ef þau eru borin á ómálaða veggi. 7.0. House; EINARSN. 16 6,CL UntreatíN Qr- ‘ý .Conse \a 30 rvado (siloxan) Walls: UNPAIh Treatmenf: SILI WALL 1 1980 JTED CONE ON WALL 2 1982 - 5,0_ Drisil X78 (silicone) o- X b 3 J 4,0_ ux:/ 3,0_ Rakabre silíkoni 1980 yting i (Drisil 7 1981 steyptu 8) og sil 1982 Mynd 4 m útvec oxani(C 1983 - jg eftir onservac inndrey Jo 30) Dingu meö Áhrifin á málaða veggi með ffngerðu sprunguneti eru einnig greinileg. Þau má skýra með því að sprungurnar, sem áður drógu í sig raka hrinda nú raka frá sér og veita gufunni út úr veggnum. Mynd 5 sýnir áhrif vatnsfælna á rakaupptöku múrstrend- inga við geymslu undir mismiklum vatnsþrýstingi. Þar sést greinilega að sílíkon veitir lítið viðnám við einhliða vatns- þrýstingi, ólígósílan hefur talsverð áhrif en mónósílan hindrar vatnsupptöku verulega jafnvel við mikinn þrýsting. HYDRAULIC PRESSURE (cm ) Mynd 5 Áhrif vatnsfælna á rakadrægni múrstrendinga við mismun- andi vatnsþrýsting í 24 klst. (mælt á Rb) Nokkrar athuganir voru gerðar á áhrifum vatnsfælna á við- loðun málningar. Frekari rannsóknir málningarverksmiðja hafa staðfest að mónósílan hafi ætíð jákvæð áhrif á viðloðun þeirramálningasem prófaðarvoru.Sílíkon og síloxan hafaoft jákvæð áhrif en sumar tegundir spilla þó viðloðun við máln- ingu. Mönnum, sem stríddu við alkalískemmdir i steypu, voru því ásl. ári gefin ráð samkvæmt niðurstöðum rannsóknannaeins og sjá má á fylgiskjali 1 hér að aftan. Reynsla Reynsla af mónósílanefnurn er ekki löng hér á landi en notkun þeira hófst 1983 og hefur aukist mjög mikið síðan. Þjóðverjarog fleiri þjóðirhafaeinnig notað þessi efni talsvert til að auka endingu nýrra mannvirkja sem verða fyrir miklu veðrunarálagi. Sú reynsla, sem þegar er fengin hérlendis er jákvæð og virðist staðfesta flestar rannsóknaniðurstöður. Þannig blotnar steypan lítið sem ekki I slagveðri, áhrif á lárétta fleti, t.d. steyptar þakrennur, er góð, en vörn slíkra flata hefur alltaf verið erfið. Áhrif á viðloðun málningar eru svo góð að sumir málningarframleiðendureru farnirað mælameð notkun efn- anna undir málningu. Þó hefur komið I Ijós að eldri málningin getur runnið til og upplitast þar sem mónósílan er borið á málaða fleti. í dag er mónósílan selt undir eftirtöldum heitum: Dyna- silan BSM 40, Conservado 70, Vatnsvari 40 og Múr-Silan. Fylgiskjal Viðgerðir á alkalískemmdum Ráðgjöf miðað við rannsóknaniðurstöður I dag. 1. Loka láréttum flötum veggja. Unnt er að nota t.d. hatta, asfaltborna þéttidúka eða þéttar teygjanlegar málningar. 2. Byrjunarskemmdir (fíngerð sprungunet). Silanúðun — Silan látið flæða niður veggi — gjarnan 2 umferðir. Best á ómálaða fleti. Einnig áhrifaríkt á málaða fleti meðsprungum. Mámálayfirmeðopnum málningum (ekki þéttara en venjuleg akrylmálning). 3. Miklar skemmdir: a) loftræst klæðning (athuga þéttleika málningar), b) múr-einangrun (trefjaglersbentur akrylmúr), c) mismunandi aðferðir eftir byggingarhlutum. T.d. nota a) eða b) á verst förnu veggina en silanmeð- höndlun á annað e.t.v. með hefðbundinni viðgerð á stökum víðum sprungum. Ath.: Silan má bera á steypu eftir 1 dags þurrk. Þvl þurrari sem steypan er þó því betra (gengur dýpra inn I steypuna). Því getur verið gott að láta nokkra mánuði líða milli umferða. Silan er einnig áhrifaríkt á lárétta fleti (þök, svalir). Því meira sem sett er því meiri áhrif. Notkun silanefna er alltaf til bóta hvort heldur um er að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir eða i tengslum við hefðbundnar viðgerðir á illa förnum veggjum. Þegar talað er um silan er átt við monosilan. Aðrar tegundir geta verið nothæfar en þarfnast ýmissa fyrirvara. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.