Upp í vindinn - 01.05.1985, Side 38

Upp í vindinn - 01.05.1985, Side 38
Forsalur frá aðalinngangi. frákjallaraog eru þvi veggirað kennslurýmum hvergi rofniraf loftstokkum. Við val Ijósabúnaðar hefur verið lögð áhersla á að lampar i samgönguleiðum og almennum rýmum væru hluti af um- gerð rýmisins fremur en utanáliggjandi einingar. Þetta og fleiri atriði sem ekki verða talin hér miðuðust við þá ætlan Komið upp á 3. hæð, horft í átt að rannsóknar- og sýningar- rými. höfundar að skapa léttleika og rýmd í húsið. Um val á efnum^hefur slitstyrkur, viðhaldsþörf og ending ráðið mestu. í því efni hefur einkum verið litið til reynslu af öðrum húsum Háskóla íslands. ISTAK VERKFRÆÐINGAR VERKTAKAR ISTAK hf. annast margvíslega mannvirkjagerð. Félagið hefur sérhæft sig í því að veita sem fullkomnasta þjónustu. Þeir sem hyggja á byggingaframkvæmdir geta leitað til félagsins og fengið þar hjá einum aðila leysta alla þætti verksins, allt frá hönnun til lokafrágangs. Þegar þannig er staðið að verki, annast ístak alla samninga við hönnuði og verktaka samkvæmt hagstæðustu tilboðum og sér um samhæfingu þessara aðila. Með þessum hætti næst há- marks hagkvæmni og unnt er að sneiða hjá töfum og erfiðleikum, sem einatt vilja verða, ef margir óháðir aðilar vinna að verki án stjórnunar sérhæfðs byggingafélags. 38

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.