Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 40

Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 40
Hvað er marksamnincur? eftir Tómas Tómasson og Jónas Frímannsson Tómas Tómasson. Stúdent frá M.R. 1964. Lauk f.hl. prófi frá H.í. 1967, próf i byggingaverkfrædi frá D.T.H. í Khöfn 1970. Verk- fræðingur hjá verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen sf. 1970-71, hjá verkfræði- stofunni Gimli 1971, hjá Breiðholti hf. 1971-78 og hjá ístaki frá 1978. Jónas Frimannsson. Fæddur á Rangárvöllum 1934. Verkfræöingur frá D.T.H. 1960. Starfaði við hönnun brúa og húsa í Danmörku 1960-65. Hjá Almenna byggingafélaginu í Reykjavík 1965-66. Vann hjá Fosskrafti sf. við Búr- fellsvirkjun 1966-71, en hjá ístaki í Reykjavík við ýmsar framkvæmdir 1971-83. MARKSAMNINGUR er ákveðið form verksamnings fyrir mannvirkjagerð. Þetta form samnings víkur nokkuð frá hefð- bundnu formi. Marksamningsformið hentar við ákveðnar að- stæður. í því skyni að lýsa þessu, verður hér tekið dæmi. Gamla leiðin, útboðsaðferðin. Nýlega voru opnuö tilboð í l.áfanga dælumiðstöövar Útgerðarvinnslunnar h.f. Eftirtalin tilboð bárust: 1. Lágmundur Svalbarðsson: 2. Naglabyssan s.f.: 3. Traustverk h.f.: Kostnaðaráætlun hönnuða: kr. 7.156.000,- kr. 7.925.000,- kr. 10.367.000,- kr. 10.500.000,- Hér er sígilt dæmi um verkkaupa sem er í nokkrum vanda, þótt hann virðist, fljótt á litiö, hafa fengið stóran happdrættisvinning. Þegar byggingarnefndin fer að bera saman tilboðin, kemur fram, að ráðgjafarnir, Vil- hallurog Salómon eru smeykir um að Lágmundur muni ekki Ijúka verkinu í tæka tíö, áður en erlendu verktak- arnirkoma með dælubúnaðinn. Óvíst erað Lágmundur hafi lesið kaflann í útboðsgögnunum um dagsektir kr. 30.000,- pr. almanaksdag. Hins vegar gerir tilboö hans ráð fyrir hárri fyrirframgreiðslu. Vilhallur mælir með Naglabyssunni s.f., sem stóö sig þokkalega meö blokkarbygginguna í fyrra. Að vísu hafa þeir Nagla- byssumenn ekki reiknað þetta sjálfir, þeir eru vanir að fá einingarverðin hjá verkfræðistofu úti í bæ. Það er þvi ekki víst að þeir viti að það þarf sérstakan búnað til verksins. Salómon telurTraustverk best búinn til að vinna verkið, en er verðið of hátt? Var kannski ástæðulaust að bjóða verkið út? Eru til aðrar aðferðir við gerð verksamnings, þannig að hagur verkkaupans sé betur tryggður? Ný aöferö, MARKSAMNINGUR. Á síðustu árum hefur hér á landi verið tekin upp notkun samningsforms, sem notað hefur verið erlendis um langt ára- bil. Er það svonefndur „MARKSAMNINGUR“ („target agreement"), en hér á eftir verður lýst meginþáttum þessa samningsforms. 1. Val verktaka. Verkkaupi velurþann verktaka, sem hann telurhæfastan til að annast viðkomandi verkframkvæmd. Verktakinn hefure.t.v. leyst svipað verkefni áður, hann hefur á að skipa reyndu starfsliði og tæknimönnum, tækjakosturverktakans kann að henta vel við lausn á verkefninu. Ýmis önnur atriði eru vegin og metin við valið. Verktakinn er nú ekki valinn á grundvelli (tilviljana- kenndrar?) lágrar tölu í samkeppnistilboði. 2. Skilgreining verkefnis. Verkkaupi og verktaki skilgreina verkefnið sameiginlega, bæði tæknileg atriði, verktíma og röð einstakra verkþátta. Verkkaupinn getur nú haft hönd í bagga með undirbúningi framkvæmda og tryggt er, að óskir hans um breytta röð verk- þátta eftir að verk er hafið eða aðrar breytingar á verkinu séu í heiðri hafðar án þess að verktaki telji sér misboðið og hefji fjárkröfur af þeim sökum. Lágmundur hefur stundum þann hátt á, þegar verkefna- skortur er, að túlka öll hugsanleg vafaatriði útboðsgagna á ódýrasta veg (þ.e.a.s. ef hann þá yfirleitt les gögnin). Eftir undirritun samnings hefst svo tímafrek togstreita, þegar verkkaupinn telursig eigaað fáannað fyrir peninganaen það, sem Lágmundur býður upp á. 3. Gerd veröskrár. Verktaki og verkkaupi gera nú einingarverðskrár fyrir einstaka verkþætti eða áætla heildarverð eftir eðli verkefnis. Algengt er, að verktaki hafi vegna reynslu sinnar frumkvæði I verðútreikningi, sem stillt er upp á þar til gerð eyðublöð, þar 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.