Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 46

Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 46
TAFLA 1. Yfirlit yfir íslenska framleiðslu á timbureiningahúsum. Ár Framleióandi 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 áætlun e Afkastageta Einingahús G.H. a 4 8 12 12 Einingahús S.G. ^ 15 17 20 26 32 42 55 57 58 60 72 75-80 110-120 Husasmiðjan 30 25 25 25 25 20 20 20 20 19 36 45 50 Húseiningar 2 19 13 28 44 45 49 51 43 31 56 55 50-60 Mát 2 18 400 Samtak 10 12 12 14 12 25 25 25-30 Trésmiójan Akur 2 4 3 1 3 6 12-15 36 Trésm. Fljótsdalsh. 5 14 20 19 30 34 28 30 21 31 46 30-40 40-50 Trésmiðja ÞÓróar 3 8 7 16 25 30 Trésmiójan Ösp 3 3 3 6 6 7 10 23 25-30 30-50 Samtals 55 75 78 98 138 164 186 194 172 175 298 282-305 771-826 a) Framleiðslu er hætt og frekari upplýsingar lágu ekki fyrir. d) Aðeins er um áætlaðar tölur að ræða fram til ársins 1982. b) Hús hafa stækkað 1983-84. e) Fjöldi húsa fer eftir afhendingarstigi. Vinnustundafjöldi í c) Önnur framleiðsluaðferð er notuð en hjá öðrum fram- dag er einnig breytilegur eftir framleiðendum. leiðendum þ.e. svokölluð „precut" aðferð. TAFLA 2. Fjöldi steinsteyptra einingahúsa. Ár Framleióandi 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 áætlun Afkastageta6 Áshamar a 4 26 Brúnás 1 1 6 10-16 Byggingariójan 4 3 27 1 17 20 30-60 Einingahús S. Péturssonar 30 25 25 25 8 9 8 6 6 5 7 7 50 Húsasmiójan ^ 90 70 45 65 45 30 20 20 15 15 27 30 70 HÚsión 2 5 2 1 2 12 Loftorka 6 18 23 22 25-30 30-45 , a Srgurjon ölafsson 1 5 2 Sindrafell/ * Stuðlafell a 8 8 9 22 25 30 27 13 3 6 Strengj asteypan 2 7 7 20 Samtals 124 103 78 99 75 64 66 119 59 52 88 97-102 222-272 a) Starfsemi er hætt- b) Aðeins er um áætlaðar tölur að ræða fram til 1982. Einingahús úr steyptum einingum. Nú munu 5—7 verksmiðjur vera starfandi sem fram- leiða steinsteypt einingahús. Sparnaður virðist hafa verið tiltölulega lítill miðað við hefðbundnar aðferðir. Ástæðafyrir því ersennilegaof lítil stöðlun einingaog takmarkaður fjöldi eininga af hverri gerð. Þessi framleiðsluaðferð hefur þó heldur sótt sig siðustu árog athyglisverðartilraunirverið gerðartil að auka fjölbreytni og gæði þessara húsgerða. Nefna má áhugaverða hugmyndasamkeppni Nýhúsa h.f. um íbúðarhús úr steyptum einingum. Tafla 2 sýnir hvernig þessi atvinnugrein hefur vaxið síðustu ár. 3.2. Innflutt einingahús Samkvæmt breytingum sem urðu á byggingarreglugerð frá 29. mars 1983erinnflutninguráeiningahúsum nú háðureftir- liti. Skal Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins (Rb) annast þetta eftirlit og tryggja að þau hús sem flutt eru til landsins uppfylli allar reglugerðarkröfur. Eftirtaldir aðilar hafa siðan fengið vottorð Rb fyrir eina eða fleiri húsgerðir. Hosbyhús h.f., fyrir samnefnd hús frá Danmörku. Eignamarkaðurinn h.f., fyrir Aneby-hús. Heildverslun Ásgeirs B. Guðlaugssonar fyrir Nordiska Trahus. Aðeins örfá hús hafa þó verið flutt inn síðan 1983. 4. Framleiðslueftirlit ■ Innflutningseftirlit Framleiðslueftirlit með einingahúsum er ekki fyrir hendi hérlendis, og sama gildir raunar um framleiðslu ýmissa hluta í byggingariðnaði. Samkvæmt byggingarreglugerð verður því að líta svo á að byggingarfulltrúum sé ætlað að fylgjast með smíði/uppsetn- 46

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.