Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 58
MYND 8
)
Fyrir þetta ákveðna kerfi kemur mest allur kostnaðurinn
fram í einu og sama árinu, en þetta er nokkuð háð því kerfi
sem verið er með.
En hvað skeður, ef markaður er hærri en orkugetan? Það er
sýnt á mynd 8 sem sýnir niðurstöðu rekstrareftirlíkinga, ef
markaðurinn er 60 GWh (rúmlega 1%) hærri en orkugetan. Á
erfiðasta árinu nemur orkuvinnsla í olíustöðvum og skortur
nú 310 GWh í stað 235 GWh áður. Kostnaðurinn mældur í
GWh í gufuaflsstöð, er nú 518 áerfiðastaárinu í stað 448 áður
og meðalkostnaður 30 ára hefur hækkað úr 17,4 i 26,8 miðað
við sömu mælieiningu. Ef reiknað er með, að framleiðslu-
kostnaður f gufuaflsstöð sé 3,4 kr/kWh (verðlag í des. 1984),
þá þýðir þetta i erfiðasta árinu hækkun úr 1520 M.kr. i 1760
M.kr. Hér er um sambland af útlögðum kostnaði orkufyrir-
tækjaað ræðaog þjóðhagslegum kostnaði vegnaorkuskerð-
ingar. Til samanburðar má geta, að Blönduvirkjun kostar um
4,8 milljarða króna á sama verðlagi.
Við að auka markaðinn i þessu dæmi hér að framan, kom
fram mikil aukning í breytilega kostnaðinum. Meðalkostn-
aður 30 vatnsára hækkaði um 32 M.kr., en það jafngildir 54
aurum/kWh að meðaltali fyrir þær 60 GWh sem markaðs-
vöxturinn nam. Þetta er svipað og orkukostnaðurinn frá nýrri
virkjun. Kostnaðaraukinn á erfiðasta árinu samsvarar hins
vegar 400 aurum/kWh fyrir þessa 60 GWh markaösaukningu,
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
eðaáttföldum kostnaði orku fránýrri virkjun. Rétt erað benda
á, að þetta dæmi á við erfiðasta ár sem mælst hefur, en
enginn veit hve slæmt ár getur komið.
Hér að framan hefur verið rakið hvernig staðið er að út-
reikningi á orkugetu raforkukerfisins. Eins og fram hefur
komið, miðast hann við rennsli eins og það var á timabilinu
1950—1979. í þessum reikningum er því ekki á neinn hátt
tekið tillit til möguleika á þurrari árum en fram koma á tíma-
bilinu. Einnig skal ítrekað, að orkugetan er reiknuð fyrir
ákveðna samsetningu orkumarkaðar og geta breytingar þar á
leitt til annarrar niðurstöðu. Við tímasetningu nýrra virkjana
er hinsvegar miðað við orkumarkað eins og hann er áætlaður
á hverjum tíma og er þá samsetninging gjarnan önnur. Þetta
getur leitt til flýtingar virkjunarframkvæmda, samanborið við
beinan samanburð markaðar og orkugetu, ef eingöngu er
reiknað með aukningu f almennri notkun, því sá markaður er
mun erfiðaðri en stóriðjumarkaðurinn. Þessu veldur hin
ójafna dreifing orkunotkunar innan ársins, þar sem almenn-
ingurnotarmiklaorku ávetrum en litlaásumrin, meðan orku-
notkun stóriðju er jöfn allt árið.
Cód vinná/y>^=^
og hagstætt verd
geta farið saman
LITGREINING
FILMUVINNA - TÖLVUSI
AUGLÝSINGAGERÐ ■ OFFSE'
REYKJAVfKURVECI 64 - 221
Furu & grenipanell.
Gólfparkett — Gólfborð
Furulistar — Loftaplötur
Furuhúsgögn — Loftabitar
Haröviðarklæðningar —
Inni og eldhúshurðir —
Plast og spónlagðar
spónaplötur.
HAROVIÐARVAL hF=
Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111
58