Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 78

Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 78
kröfur eigi aö gera til röranna miðað við ákveðnar þarfir. Staðal yfirslíkt þarf Iðntæknistofnun að vera með um að gera í samvinnu viðallastærri framleiðendurog jafnvel fulltrúafrá neytendum til að eining sé um hann á markaðinum. Æski- legast væri að framleiðendur kæmu sér einnig saman um hvernig skuli að gæðaeftirliti staðið og komið þannig fram sem trúverðug heild. Ef við tökum sem dæmi snjóbræðuslu- rör þar sem mikill hasar er á markaðnum þá þyrftu framleið- endur að ákveða saman hvaða hitastig og þrýsting eigi að miða við og hvaða lágmarks frostþol þau eigi að hafa því miða verður við að slík slys geti gerst að það frjósi i rörunum. Nú hef ég alloft séð auglýsingu þar sem framleiðandi segist hafa einu frostþolnu rörin. Verður ekki erfitt fyrir fram- leiöendur að komast að samkomulagi um þessi atriöi? Það er með öllu óljóst að ein tegund rörasé frostþolnari en aðrar. Engirstaðlarvirðast veratil yfirsvonafrostþolsprófanir og óljóst hvernig skuli staðið að þeim. Ég veit um þrjá aðila sem að undanförnu hafa reynt að prófafrostþol og allirfengið mjög mismunandi niðurstöður. Það eina sem er ijóst af þeim prófunum er að allir beittu þeir mismunandi og umdeilan- legum prófunaraðferðum. Að semja prófunarstaðal fyrir frostþol er eitt af því sem framleiðendur þyrftu að sameinast um í samvinnu við okkur. Fyrst ekki erljóst hvaða kröfurgera þurfti til röranna miöað við ákveönar þarfir er þá vogandi að kaupa íslensk rör? Allir íslenskir framleiðendur vinna eftir einhverjum er- lendum stöðlum sem eru miðaöir við svipaðar þarfir og hér. Versta rangtúlkun sem ég hef séð á gæðum þeirra röra sem menn hafa til sölu er á upplýsingarblaði frá innflytjanda erlendra röra. HÚSBYGGJENDUR! • Plastgerð Suðurnesja hefur margra ára reynslu í framleiðslu plasteinangrunar. • Plastgerð Suðurnesja hefur ávallt fyrirliggjandi plasteinangrun í öllum þéttleikum og þykktum. • Utanhússklæðning verður á boðstólum seinni hiuta árs sem jafnframt er einangrun og er með múráferð. • Nótað einangrunarplast fyrir steypumót. PLASTGERÐ SUÐURNESJA YTRI-NJARÐVÍK SÍMI 92-1959 P.V.C - P.P. - P.U.R. FRAREN NSLISROR VATNSRÖR SN JÓBRÆÐSLUKERFI RAFLAGN ARÖR HITAVEITURÖR ÞRÝSTISLÖNGUR IÐNAÐARSLÖNGUR GARÐSLÖNGUR Fjölhæfasta plaströraverksmidja á Islandi EYRAVEGI 43-45 P.O. BOX83 800 SELFOSS SÍMI (TEL.) 99-1399 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.