Upp í vindinn - 01.05.1985, Side 84
Grindunum er dreift um allt upptakasvæöió og þær veröa
aö ná upp úr dýpstu snjóum og þola álag viö sig snjó-
þekjunnar (jafnvel 10—50 kPa eöa 1—5 tonn/fermetra) og
einnig smáflóð, sem kynnu aö fallaofar úrfjallsbrúnum. Fjar-
lægö milli grindanna fer eftir hæö, halla og hrjúfleik lands.
Þær eru dýrar, viðhald mikiö og aöeins settar upp þar sem
upptakasvæði eru lítil og verja þarf íbúðarhús.
Hraöi og kraftar í snjóflóöum eru venjulega svo miklir, að
engan tilgang hefur að koma upp varnarvirkjum í fallbraut
þeirra. Þar getur hraöinn skipt tugum metra á sekúndu og
áraun viö árekstur jafngilt tugum tonna á fermetra, þar sem
eölismassinn er nokkur hundruö kg á rúmmetra. En er neöar
dregur í hlíðina nær núningur að draga svo úr hraða flóða, aö
unnt er að breyta stefnu þeirra meö göröum og bægja þeim
frá byggingum og vegum.
Þettaeródýrvörnefunnteraðýtaupplausumjarðvegi. En
garðarnireru gagnslaus vörn gegn kófhlaupum. Einnig eryfir-
leitt tilgangslaust aö reyna aö breyta stefnu flóðs um meira
en 20—30°; hreyfiorkan ber flóöiö yfir garöinn (snjóflóö, sem
fer þvert á garó meö hraða 10 m/s fer upp 5 m)
Ef ekki er pláss til þess aö leiðasnjóflóðið til hliðar, er reynt
aö setja upp keilur, sem dreifa úr því og draga úr krafti þess.
Keiluraðirnar standa á víxl þannig aö snjórinn, sem klofnar á
einni keilu, fer umhverfis hana og klofnar á ný, þegar hann
mætir keilu úr næstu röð.
Þannig er flóðinu dreift yfir það svæði, sem til umráöa er.
í þröngum giljum eru engin not af keilum og sjaldan er gagn
af þeim, ef halli er meiri en 15°. Hæð þeirra getur verið 5—10
m og fer þaö eftir þeim hraða og massa, sem búast má við í
flóðum.
Ef garðar og keilur duga ekki er síöasta úrræðið að gera
gryfju með miklum þvergarði að neðanverðu, áðuren kemur
að mannvirkjunum, sem verja skai. Gryfjunni er ætlað að
gleypa flóðið og vonast er til þess að það hafi ekki orku til
þess aö skriða upp úr henni á ný.
Þegarverjast skal snjóflóðum næst oftast mesturárangur,
ef beitt ersaman ýmsum geröum varnarvirkja. Loks máminna
menn áaö byrgja kjallara með hlerum meöan snjóflóðahætta
vofir yfir, styrkja húsveggi og kjallara (og búa þar ef hætta er
á flóði).
Nýlega lauk störfum nefnd á vegum félagsmálaráðu-
neytisins, sem gerói tillögur um fjármögnun og framtíðar-
skipan þeirra snjóflóðavarna, sem hér hafa verið ræddar. Enn
á eftir aö koma þeim áformum áleiöis á Alþingi. Að því loknu
eiga verkfræðingar aö bretta upp ermarnar.
SNJÓFLÓÐAVARNIR
Útvegum frá Frakklandi
stálriet sem varna snjó-
flóöum. Netin er
auövelt aö setja upp
þar sem hætta er á aö
snjóflóö fari af staö og
þola þau allt að 5 m
snjóþykkt.
Veitum upplýsingar.
Ólafur Gíslason og Co. hf.
Sundaborg 22, Reykjavík
sími 91-84800
84
I