Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 17

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 17
Kerfið er notað bæði í berandi, og ekki berandi útveggi (lóðrétt álag), t.d. sem veggeiningar, lokun útveggja í háhýsum og berandi veggir í eins og tveggja hæða húsum. Stenst strangar faglegar kröfur Lindab byggingakerfið gerir arkitektum kleift að uppfylla kröfur húsbyggjandans um útlit, gæði og fjölbreytni. Lindab byggingakerfið uppfyllir einnig kröfur verkfræðinga um styrk- leika og endingu án þess að það komi niður á hagkvæmni í verði. Minni kuldaleiöni en í timbri Útveggjastoðir Lindab byggingakerfisins eru með sérstökum raufum. Niðurstöður rannsókna sýna að kuldaleiðni stálsins í Lindab útveggja- stoðunum er minni en í tréstoðum í hefðbundnum timburvegg. Veöurkápur geta verið margskonar. Sem dæmi má nefna stálklæðningu, steinklæðningu, múrkerfi, múrsteinshleðsla, timbur- klæðning og aðrar plötuklæðningar. Einangrun: Mikilvægt er aö fylla bilið milli gipsplatnanna í veggn- um með steinull, bæði til hita- og hljóðeinangrunar. TÆKNIDEILD ÓJ8gK UPPSETNING Útveggjaeiningar má setja saman á byggingarstað eða forvinna á verkstæði. Allar stoðir skal festa með stoðstífum AA við leiðara. Við glugga og hurðir eru notaðir vinklar til að setja sam- an stoðir og leiðara. Festingar eru sjálfbor- andi skrúfur og hnoð. GERÐIR ÚTVEG ÚTVEGGJASTOÐIR h GJAGRINDA ÚTVEGGJALEIÐARAR h 1 II 1 [ II h h RY 145 mm SKY 145 mm RY 150 mm SKY 150 mm RY 195 mm SKY 195 mm RY 200 mm SKY 200 mm E nisþykkt r: 0,7 1 01,2 og 1,5 mm j@'?c öhU(%pJÍ * I Smiöshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax: 567 4699 • www.lindab.se ™ 1111111111111111111 ■ i ■ 11111 ■ 11 ■ 111111111 ■ 111111 ■ 11 ■ 11 ■ 111 ■ i ■ 11 ^\1111111111111 ■ 111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111 lf/>r^ ™ Stál er svaríö viö kröfum nútímans um öruggt, endingargott og umhverfisvænt A byggingarefni í háum gæöaflokki Wveggjakerfi ' Þetta er hluti af Lindab = úr sfáli frá Lindab byggingakerfinu sem samanstendur af berandi út- og innveggjum, milligólfum og þakvirki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.