Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 4

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 4
... UPP I VINDINN Efnisyfirlit Ný tæknibraut við verkfræði- deild Háskóla íslands « Bjami Bessason 1 Rannsóknir á malbiksslitlög- um við verkfræðistofnun HÍ Sigurður Erlingsson og < Bergþóra Kristinsdóttir 9 Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins Stefán Hermannsson Virkj anafr amkvæmdir í nútíð og framtíð Eymundur Sigurðsson 15 18 Grundvallarreglur í skipulagi Dæmi: Höfuðborgarsvæðið - Flugvöllurinn qh Trausti Valsson £U Nýjar víddir í kortagerð ^ . Kynningargrein The derivation of IDF curves for precipitation from M5 values nn Jónas Elíasson L0 Tímamót í þróun byggðar Öm Sigurðsson Vinnulyftur ehf. Kynningargrein POINT leiðandi á norðurevrópumarkað Kynningargrein Um skipulag flugvalla Þorsteinn Þorsteinsson 32 36 38 39 Evrópuferð 3. ársnema í umhverfis- og byggingar- _ ^ verkfræði vorið 1998 Mislæg gatnamót Miklu- brautar og Skeiðarvogs Guðmundur Guðnason og Baldvin Einarsson 48 Nú hefur litið dagsins ljós 18. árgang- ur blaðsins „... upp í vindinn11. Blaðið er gefið út af nemendum á öðru og þriðja ári í umhverfis- og byggingarverk- fræði við Háskóla íslands. Útgáfan er liður í fjáröflun vegna námsferðar sem farin verður í maí. Að þessu sinni er ferðinni heitið til Asíu, nánar tiltekið til Japans, Malasíu og Tælands. Þar verða háskólar og fyrirtæki tengd byggingar- verkfræði heimsótt. Með í för verður Sig- urður Erlingsson, prófessor við deildina. Forsíðumynd blaðsins í ár er tekin í Hvalfjarðargöngunum sem opnuð voru síðastliðið sumar. Sú framkvæmd hefur heppnast mjög vel og nú er varla til sá maður sem ekki nýtir sér þessa sam- göngubót þrátt fyrir efasemdir margra áður en lagt var í framkvæmdina. Það sýnir einungis að nauðsynlegt er að menn líti fram í tímann áður en framsæknar hugmyndir eru dæmdar ómerkar sem draumórar. í blaðinu eru greinar tengdar verk- fræðilegum málefnum. Meðal efnis er umfjöllun um nýja tæknibraut við um- hverfis- og byggingarverkfræðiskor, rannsóknir sem unnið hefur verið að við H.í. á aflfræðilegum eiginleikum íslensks malbiks, skipulagsmál á höfuðborgar- svæði fá umfjöllun frá ólíkum sjónar- hornum ásamt því sem að hönnun á mis- lægum gatnamótum við Skeiðarvog er gerð skil. Þetta er einungis hluti þess efn- is sem prýðir blaðið í ár og vonandi hafa lesendur gagn og gaman af. Pökkum við greinarhöfundum fyrir góðar greinar ásamt því sem við þökkum styrktaraðilum fyrir þeirra framlag til út- gáfunnar. Agnar Benónýsson Anna Runólfsdóttir Anna Guðrún Stefánsdóttir Bjargey Björgvinsdóttír Bryndís Friðriksdóttir Guðmundur Valur Guðmundsson Hallgrímur Már Hallgrímsson íris Þórarinsdóttir Pétur Már Ómarsson Samúel Torfí Pétursson Smári Johnsen Útgefendur og ábyrgbarmenn: Ofantaldir annars og þriðja árs nemar vib umhverfis- og byggingarverkfræbiskor Háskóla íslands árib 1999 Ritstjóri: Cubmundur Valur Guðmundsson Ritnefnd: Bryndís Fribriksdóttir, Cubmundur Valur Cubmundsson, Samúel Torfi Pétursson Auglýsingastjóri: Pétur Már Ómarsson Uppsetning: Skerpla ehf. Prentun: Grafík Blaðinu er dreift til félaga í Verkfrœðingafélagi íslands, Stéttarfélagi verkfrœðinga, Tœknifrœðinga- félagi íslands, Arkitektafélagi íslands auk smiða og múrara innan Samtaka iðnaðarins. Auk þess er blaðinu dreift til fjölda fyrirtœkja. Björt framtíð! C Landsvirkjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.