Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 40

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 40
Stálgrindai hús Húsasmiðjan hefur ri li hafið innflutmng á Robertson stálgrindarhúsum frá Kanada. Robertson hefur yfir 125 ára reynslu og þekkingu að ráða í framleiðslu stálgrindarhúsa. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og uppfylla íslenskar álagsforsendur. Húsasmiðjan hefur það að marlcmiði að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna og mæta kröfum markaðarins um liraðan og hagkvæman byggingarmáta og eru húsin góð viðbót við vöruúrval Húsasmiðjunnar. RobertsonlH Building Systems Möguleikar og útfærslur Robertson stálgrindarhúsin er m.a. hægt að nota sem vöruhús, iðnaðarhúsnæði, verslunarhúsnæði, útihús og fjölnotaíþróttahús. Húsin er hægt að útfæra á marga vegu með ýmsum gerðum af burðargrindum. Hæð Robertson stálgrindarhúsanna getur verið allt að 25 rnetrar þar sem unnt er að útbúa milligólf fyrir skrifstofur, kennslustofur o.s.frv.. Pegar þörf er á miklu rými er hægt að hafa breidd húsanna allt að 95 metrar án súlna sem hentar einkar vel fyrir vöruhús og fjölnotaíþróttahús. Við hönnun húsanna er hægt að blanda saman ólíkum byggingarefnum s.s. gler, gifs, stál, timbur og stein sem gefa möguleika á fjölbreyttum útfærslum. Algengustu klæðningarnar í veggja- og þakkerfum eru þrjár, trapisustál frá Robertson, Panelhús samlokueiningar sem er íslensk framleiðsla og hefðbundnar útveggja- og þakklæðningar. Trapisustálið frá Robertson er ódýr lausn, Panelhús samlokueiningarnar, sem eru úr steinull og klæddar stáli, eru auðveldar og íljótlegar í uppsetningu. Upplýsingar um Robertsons stálgrindarhúsin Ef þú þarft á frekari upplýsingum að halda um Robertson stálgrindarhúsin hafðu þá samband við Guðlaug Long þjónustufulltrúa í Húsasmiðjrmni * • sími 854 7748 • fax 525 3210 • netfang gullil@husasmidjan.is. HUSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.