Upp í vindinn - 01.05.1999, Page 40
Stálgrindai
hús
Húsasmiðjan hefur ri li hafið innflutmng á Robertson
stálgrindarhúsum frá Kanada. Robertson hefur yfir 125 ára
reynslu og þekkingu að ráða í framleiðslu stálgrindarhúsa.
Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og uppfylla
íslenskar álagsforsendur. Húsasmiðjan hefur það að marlcmiði að
uppfylla þarfir viðskiptavina sinna og mæta kröfum markaðarins um liraðan og
hagkvæman byggingarmáta og eru húsin góð viðbót við vöruúrval Húsasmiðjunnar.
RobertsonlH
Building Systems
Möguleikar og útfærslur
Robertson stálgrindarhúsin er m.a. hægt að nota sem vöruhús,
iðnaðarhúsnæði, verslunarhúsnæði, útihús og fjölnotaíþróttahús. Húsin er
hægt að útfæra á marga vegu með ýmsum gerðum af burðargrindum.
Hæð Robertson stálgrindarhúsanna getur verið allt að 25 rnetrar þar sem unnt
er að útbúa milligólf fyrir skrifstofur, kennslustofur o.s.frv.. Pegar þörf
er á miklu rými er hægt að hafa breidd húsanna allt að 95 metrar án súlna
sem hentar einkar vel fyrir vöruhús og fjölnotaíþróttahús.
Við hönnun húsanna er hægt að blanda saman ólíkum byggingarefnum s.s. gler,
gifs, stál, timbur og stein sem gefa möguleika á fjölbreyttum útfærslum.
Algengustu klæðningarnar í veggja- og þakkerfum eru þrjár, trapisustál frá
Robertson, Panelhús samlokueiningar sem er íslensk framleiðsla og
hefðbundnar útveggja- og þakklæðningar. Trapisustálið frá Robertson er
ódýr lausn, Panelhús samlokueiningarnar, sem eru úr
steinull og klæddar stáli, eru auðveldar og íljótlegar í uppsetningu.
Upplýsingar um Robertsons stálgrindarhúsin
Ef þú þarft á frekari upplýsingum að halda um Robertson stálgrindarhúsin
hafðu þá samband við Guðlaug Long þjónustufulltrúa í Húsasmiðjrmni *
• sími 854 7748 • fax 525 3210 • netfang gullil@husasmidjan.is. HUSASMIÐJAN