Upp í vindinn - 01.05.1999, Qupperneq 4
... UPP I VINDINN
Efnisyfirlit
Ný tæknibraut við verkfræði-
deild Háskóla íslands «
Bjami Bessason 1
Rannsóknir á malbiksslitlög-
um við verkfræðistofnun HÍ
Sigurður Erlingsson og <
Bergþóra Kristinsdóttir 9
Svæðisskipulag
höfuðborgarsvæðisins
Stefán Hermannsson
Virkj anafr amkvæmdir
í nútíð og framtíð
Eymundur Sigurðsson
15
18
Grundvallarreglur í skipulagi
Dæmi: Höfuðborgarsvæðið -
Flugvöllurinn qh
Trausti Valsson £U
Nýjar víddir í kortagerð ^ .
Kynningargrein
The derivation of IDF curves
for precipitation from M5
values nn
Jónas Elíasson L0
Tímamót í þróun byggðar
Öm Sigurðsson
Vinnulyftur ehf.
Kynningargrein
POINT leiðandi á
norðurevrópumarkað
Kynningargrein
Um skipulag flugvalla
Þorsteinn Þorsteinsson
32
36
38
39
Evrópuferð 3. ársnema í
umhverfis- og byggingar- _ ^
verkfræði vorið 1998
Mislæg gatnamót Miklu-
brautar og Skeiðarvogs
Guðmundur Guðnason og
Baldvin Einarsson
48
Nú hefur litið dagsins ljós 18. árgang-
ur blaðsins „... upp í vindinn11.
Blaðið er gefið út af nemendum á öðru og
þriðja ári í umhverfis- og byggingarverk-
fræði við Háskóla íslands. Útgáfan er
liður í fjáröflun vegna námsferðar sem
farin verður í maí. Að þessu sinni er
ferðinni heitið til Asíu, nánar tiltekið til
Japans, Malasíu og Tælands. Þar verða
háskólar og fyrirtæki tengd byggingar-
verkfræði heimsótt. Með í för verður Sig-
urður Erlingsson, prófessor við deildina.
Forsíðumynd blaðsins í ár er tekin í
Hvalfjarðargöngunum sem opnuð voru
síðastliðið sumar. Sú framkvæmd hefur
heppnast mjög vel og nú er varla til sá
maður sem ekki nýtir sér þessa sam-
göngubót þrátt fyrir efasemdir margra
áður en lagt var í framkvæmdina. Það
sýnir einungis að nauðsynlegt er að menn
líti fram í tímann áður en framsæknar
hugmyndir eru dæmdar ómerkar sem
draumórar.
í blaðinu eru greinar tengdar verk-
fræðilegum málefnum. Meðal efnis er
umfjöllun um nýja tæknibraut við um-
hverfis- og byggingarverkfræðiskor,
rannsóknir sem unnið hefur verið að við
H.í. á aflfræðilegum eiginleikum íslensks
malbiks, skipulagsmál á höfuðborgar-
svæði fá umfjöllun frá ólíkum sjónar-
hornum ásamt því sem að hönnun á mis-
lægum gatnamótum við Skeiðarvog er
gerð skil. Þetta er einungis hluti þess efn-
is sem prýðir blaðið í ár og vonandi hafa
lesendur gagn og gaman af.
Pökkum við greinarhöfundum fyrir
góðar greinar ásamt því sem við þökkum
styrktaraðilum fyrir þeirra framlag til út-
gáfunnar.
Agnar Benónýsson
Anna Runólfsdóttir
Anna Guðrún Stefánsdóttir
Bjargey Björgvinsdóttír
Bryndís Friðriksdóttir
Guðmundur Valur Guðmundsson
Hallgrímur Már Hallgrímsson
íris Þórarinsdóttir
Pétur Már Ómarsson
Samúel Torfí Pétursson
Smári Johnsen
Útgefendur og ábyrgbarmenn: Ofantaldir annars og þriðja árs nemar vib umhverfis- og byggingarverkfræbiskor Háskóla íslands árib 1999
Ritstjóri: Cubmundur Valur Guðmundsson
Ritnefnd: Bryndís Fribriksdóttir, Cubmundur Valur Cubmundsson, Samúel Torfi Pétursson
Auglýsingastjóri: Pétur Már Ómarsson
Uppsetning: Skerpla ehf.
Prentun: Grafík
Blaðinu er dreift til félaga í Verkfrœðingafélagi íslands, Stéttarfélagi verkfrœðinga, Tœknifrœðinga- félagi íslands, Arkitektafélagi íslands auk smiða og múrara innan Samtaka iðnaðarins. Auk þess er
blaðinu dreift til fjölda fyrirtœkja.
Björt
framtíð!
C
Landsvirkjun