Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 13
159 Andri Fannar Bergþórsson þegar hann býr yfir innherjaupplýsingum sem varða viðkomandi fjármálagerning.16 Þrátt fyrir það eru tilvik þar sem litið er svo á að aðili hafi ekki notað innherjaupplýsingarnar í viðskiptum. Það eru þau tilvik þar sem ljóst er að innherji hafi ekki notað innherjaupplýsingarnar í viðskiptum á kostnað þriðju aðila sem búa ekki yfir innherjaupplýsingum.17 Ef engin misnotkun innherjaupplýsinga er til staðar er ekki um innherjasvik að ræða í skilningi 1. mgr. og 14. gr. MAR.18 Í MAR eru talin upp nokkur tilvik þar sem ljóst er að ekki er um misnotkun innherjaupplýsinga að ræða og þar af leiðandi ekki innherjasvik. Upptalninguna er að finna í 9. gr. reglugerðarinnar. Má þar nefna gjaldfallna samningsskyldu sem fjallað er um í 3. mgr. ákvæðisins. Samkvæmt málsgreininni teljast það ekki innherjasvik að uppfylla gjaldfallna samningsskyldu, eins og t.d. framvirkan samning vegna hlutabréfakaupa sem er kominn á gjalddaga, þrátt fyrir að búa yfir innherjaupplýsingum um hlutabréfin þegar skyldan er uppfyllt. Viðkomandi má hins vegar ekki búa yfir innherjaupplýsingum um hlutabréfin þegar framvirki samningurinn er gerður.19 Tökum sem dæmi aðila sem gerir framvirkan samning við banka um kaup á hlutabréfum í X hf. sem er skráð á skipulegum 16 Sjá t.d. umfjöllun hjá Aðalsteini E. Jónassyni, op.cit., 390­393 og hjá Jesper Lau Hansen: „Article 8: Insider Dealing“, 223­226. 17 Sjá 52. mgr. Spector­málsins. 18 Í a­lið 14. gr. MAR er bannið sjálft að finna en í 1. mgr. 8. gr. er háttsemin innherjasvik skilgreind. 19 3. mgr. 9. gr. MAR segir orðrétt: „Að því er varðar 8. og 14. gr. telst það eitt að aðili búi yfir innherjaupplýsingum ekki jafngilda því að hann hafi notað þær upplýsingar og þar með framið innherjasvik á grundvelli kaupa eða sölu ef hann á í viðskiptum til að kaupa eða selja fjármálagerninga og þau viðskipti fara fram til að standa í góðri trú við skuldbindingu sem er gjaldfallin en ekki til að sniðganga bann gegn innherjasvikum og: a) að sú skuldbinding er vegna fyrirmæla sem lögð voru fram eða samnings sem gerður var áður en hlutaðeigandi aðili komst yfir innherjaupplýsingarnar eða b) ráðist er í viðkomandi viðskipti til að uppfylla skyldu samkvæmt lögum eða reglum sem stofnaðist áður en hlutaðeigandi aðili bjó yfir innherjaupplýsingunum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.