Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 87

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 87
233 Arnljótur Ástvaldsson um boðvald í samþykktum félagsins gengur Landsréttur út frá því að Deildin geti ráðstafað þessum fjármunum með frjálsum hætti, t.a.m. til greiðslu dómkröfu. Samkvæmt atvikalýsingu hefur hins vegar verið upplýst um að Deildin hafi ekki lengur umráð yfir fjármunum til greiðslu kröfunnar. Færa má rök fyrir því að sú staða sem hér er upp komin sé ekki frábrugðin því sem upp geti komið í rekstri skráðs hlutafélags eða annarra rétthæfra félaga að íslenskum rétti: Fjármunum getur vissulega verið ráðstafað þannig að í bága fari við hagsmuni viðskiptamanna og kröfuhafa. Í tilviki Deildar sem er hluti af félagi en nýtur allt að einu aðildarhæfis á grundvelli ákvörðunar dómstóls, og er það með rétthæf, er aðstaða kröfuhafa (leikmannsins) þó nokkuð frábrugðin aðstöðunni varðandi deild innan rétthæfs félags. Munurinn liggur einkum í því, að ef Deildin hefði réttarstöðu tiltekins félags, sem viðurkennt er að íslenskum rétti þá leiðir af slíkri réttarstöðu að í félagarétti gilda ákveðnar reglur sem ætlað er að vernda hagsmuni kröfuhafa, t.d. reglur sem mæla fyrir um ólögmæti ákveðinna ráðstafana sem getur leitt til skaðabótaábyrgðar í ákveðnum tilvikum,111 og reglur sem mæla fyrir um ábyrgð stjórnenda og félagsmanna á skuldbindingum félags við ákveðnar aðstæður.112 111 Sjá í þessu samhengi dóm Hæstaréttar í máli H 8. júní 2017 (584/2016) (Seven Miles ehf.) þar sem úthlutun arðs í andstöðu við ákvæði laga um einkahlutafélög nr. 138/1994 leiddi til þess að fallist var á kröfur þrotabús á hendur hluthafa um endurgreiðslu og um ábyrgð stjórnarmanns, sem tók þátt í ákvörðun um arðgreiðslu, á þeirri skuld. Einnig má vísa til dóms Hæstaréttar í H 2004:1060 (292/2003) (TL-rúllur) þar sem móðurfélag og annað tveggja dótturfélaga voru dæmd til greiðslu skaðabóta vegna þess að fjármunum annars dótturfélags hafði verið ráðstafað til þeirra án þess að lagaskilyrði fyrir slíkum ráðstöfunum væru uppfyllt. 112 Hér má nefna að í sameignarfélögum bera félagsmenn ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum félagsins. Kröfuhafi getur þannig ávallt beint kröfu sinni að félagsmönnunum sjálfum og í því felst vernd hagsmuna hans. Varðandi almenn félög þá er vernd kröfuhafa fólgin í skilyrðinu um að almenn félög starfi í samræmi við ófjárhagslegan tilgang. Ef fjármunum hefur verið ráðstafað í andstöðu við þann tilgang þá hefur verið talið að til persónulegrar ábyrgðar geti komið, bæði fyrir þá sem koma fram fyrir hönd félagsins (stjórnendur) og félagsmanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.