Ný menning - 15.01.1946, Side 4

Ný menning - 15.01.1946, Side 4
4 N Ý M E N N I N G þeir að jafnaði, að stjórnarskrá Ráð- stjórnarríkjanna sé ekki annað en marklauct pappírsgagn. Slíkt getur auðvitað hver og einn sagt um stjórn- arskrá hvaða ríkis, sem er, og er það sízt meiri sannleikur, þótt það sé sagt um stjórnarskrá Ráðstjórnarríkjanna en t. d. stjórnarskrá fslands. Um þá staðhæfingu, að kjósendur fái aðeins að segja já eða nei við frambjóðendum stjórnarinnar, er það að segja, að samkvæmt 141. gr. stjórnarskrárinnar er framboðsrétíur ekki aðeins tryggður deildum Komm- únistafiokksins, heldur og ýmiss kon- ar félögum og samtökum almennings svo sem verkalýðsfélögum, samvinnu- félögum, æskulýðsfélögum og menn- ingarfélögum hvers konar. Kjósend- ur eru auðvitað frjálsir að því að velja milli allra þeirra frambjóðenda, sem í kjöri eru, enda hagnýta þeir sér þann rétt til fulínustu. Reuters- fréttastofan, sem er ekki nema í með- allagi hlynnt Ráðstjórnarríkjunum, flutti t. d. fyrir nokkru fregn frá fréttaritara sínum í Lem'ngarði, þar sem hann Iýsir kosningaundirbúningi þeim, sem nú fer fram í Ráðstjórnar- ríkjunum. Þessi Reutersfréttaritari skýrði frá því, að verkamenn í Put- iiov-smiðjunum í Leníngarði hefðu vísað á bug frambjóðanda Kommún- istaflokksins og ákveðið annan fram- bjóðanda fyrir sitt kjördæmi. Enginn var hengdur eða hálshöggvinn fyrir þetta fremur en þó að það hefði gerzt t. d. í Reykjavík. Þess rná geta, að þar sem ekki eru til í Ráðstjórnarríkjunum neinar stétt- ir, er hafi andstæðra hagsmuna aeí gæta, geta ekki heldur verið þar /1 neinir stjórnmálaflokkar, því að stjórnmálaflokkar eru alltaf fulltrúar ákveðinna stétta. Til dæmis er Sjálf- stæðisflokkurinn hér fulltrúi auðbur- geisanna, heildsalanna, útgerðarauð- valdsins o. s. frv., en Sósíalistaflokk- urinn fulltrúi verkalýðs og annarrar alþýðu. — Kommúnistaflokkur Ráð- ♦ .stjórnarríkjanna er í raun og veru ekki stjórnmálaflokkur í venjulegri merkingu þrátt fyrir nafnið, því að hann er ekki fulltrúi neinnar sérstakr- ar stéttar, heldur hins stéttlausa þjóð- élags í heild. Einmitt þess vegna er hið sósíalíska Iýoræði Ráðstjórnar- ríkjanna miklu fullkomnara en hið borgaralega lýðræði t. d. hér á landi. 3. Lygin um dauSarefsxngu viS verkíöllum A 658. bls. Lesbókarinnar er birt sú staðhæfing Koestlers, að dauða- refsing liggi við verkföllum í Ráð- stjórnarríkjunum. Ekki viínar hann í neina lagagrein þessu til sönnunar, sem ekki er von, þar eð engin slík lagagrcin er til. Saimlðiksirmn er sá, að í Ráðstjórn- arríkjmium eru verkf öll ekkert vanda- mál, því að fsasr er ekki til nein at- vinmirekendasiétí, og bæði ríkisvald- ití og stjórnir allra atvinnafyrirtækja eru raunverulegfr fuít'irúar verkalýðs- ins sjálfs. Verkamenn gætu því ekki gert verkfail gegn öðrum en sjálfum sér. Laun verkamanna eru ákveðin af verkalýðsfélögunum í samráði við stjórn fyrirtækisins í hverri grein, og! þetta er ekki annað en tæknislegti atriði. Hér kemur ekki neinn hag: munaárekstur til greina, þar sem báð-j ir 'aðiijarnir, verkalýðsfélagið ogj stjórn fyrirtækisins, eru raunverulegir' fulltrúar starfsfólksins. Verkalýðsfé-I lögin hafa með höndum stjórn þjóð-l félagstrygginga og annarra slíkraj hagsmunamála bins vinnandi fóiks, og það væri vissulega hlægilegt, ef; verkamenn og aðrir starfsmenn færu! að gera verkföll gegn eigin samtök-i um vegna slíkra máía. Verkamenn, sem slíkt gerðu, væru ekki refsiverð ir, því að þeir hlytu að vera bilaðir á geðsmunum. En í lögum’Ráðstjórnar- ríkjanna eru annars engin ákvæði umj _ bann við verkföllum. - vl Loítvarnarn’.ena úr Rauða hernuin 4. Lygin um bann viS ferSa- lögum Koestler verður tíðrætt um það, ao borgarar Ráðstjórnarríkjanna hafi ekki mátt fara frjálsir ferða sinna um mdið fyrir ófriðinn, þeir hafi átt á jiættu að verða ákærðir fyrir njósnir úða jafnvel landráð, ef þeir hafi gef- pjið sig að útlendingum, o. s. frv. (Les- upók, 659—660. bls.). Sérhver borg- |ari Ráðstjórnarríkjanna og sérhver útlendingur, sem þangað hefur kom- ið, gctur vitnað um, að þetta er til- íhæfulaust með öllu. Hver útlendur tferSamaður eða ráðsíjórnarborgari ;gaí farið á járnbrautarstöð, keypt sér |farn\iða og ferðazt hvert á land, sem jhomim sýntiist án nokkurrar íhktun- ]ar sijórnarvaltlanaa, væri hann ekki jbrotlegur við lögin, grunaður um njcsnir eða slíkt, en ef um slíkt væri >að ræða, mundi lögreglan vitanlega itöðva mann í hvaða landi sem væri, ekki síður t. d. í Englandi en Ráð- |stjórnarríkjunum. Morgunblaðið gæti jt. d. spurzt fyrir um þetta hjá sendi- jjljherra íslands í Moskvu, ef því væri áhugamál að fá af þessu sannar jfregnir. Það mun hins vegar rétt, að á

x

Ný menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.