Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 6

Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 6
NÝ MENNING r, !?:!• llrcm og óvœgikgnm aðgerðum ; c'l slórbæada, en lýsingar 5 cssara hcSarlegu sænsku manna sl að engu hyti þeim hroðalýs- ii'gum, scm Koestler ritar um Karkov. ir skilcu orsakir þessara erfiðleika, og enginn þeirra haggaðist í komm- áriskri lífsskoðun sinni á þessu ferSa- bgi um Ukraínu.“ Þó að alkr þessar lýsingar Koestl- ers v ;u sannar (sem þær eru vissu- iega ekki !•), þá sönnuðu þær vitan- Iega ekkert um það, hvernig ástatt væri í Ráðstjórnarríkjunum nú, 14 árum síðar. En Koestler notar oftar en í þetta sinn hið gamla loddara- bragð að vitna í staðreyndir frá fyrri tímum, meira eða rninna úr lagi færð- ar, og heimfæra þær xipp á Ráð- stjórnarríkin nú á tímum. 7. Lygin um réttarhöldin í Moskvu A 661. bls. Lesbókar er prentuð upp eftir Koestler þessum margtuggin og marghrakin ósannindaþvæla um réltarhcldin í Moskvu í málum Trot- skísinna og annarra spellvirkja og ill- ræðismanna. Um þessi málaferli hef- ur verið svo mikið ritað og rætt, að bess gerist ekki þörf að hafa um þau langt mál hér. Enginn maðnr með fullu viti trúir því nú, að hinir dóm- fdl ’u hafi verið saklausir, — ekki einu sinni Koestlsr og ekki einu sinni " írgu blaðsritstjórarnir, þó að trú ’•* rr. h°’ðurskumpána á mátt lyg- innar sé auðsjáamega svo mikil, að reir bera þennan óhroða sinn enn að aýju á borð fyrir lesendur sína. Hér væri hægt að vitna í ummæli ! i s' skktra manna tugum saman, borgaraíegra lögfræðinga og slíkra, ' ' í ti! sönnunar, að málaferlin í í'áoskvu voru rekin eftir strangheiðar- 'M '.rfarsreglum í hvívetna. ' 1 ;vf . ’ að vitna í ovð ' , ., ranJi sendi- herra Roosevelts forseta í Moskvu og eins af fremstu lögfræðingum Banda- íkjanna. Það var ekki til sá erlendur stjórn- málafulitrúi, sagði Joseph Davies, sem ekki væri þess fuliviss, að þessir menn væru sekir. Hér mætti til samanburðar minna á réttarhöldin í Moskvu á fyrra ári í málum Pólverjanna, sem stunduðu skemmdarverk, morð og njósnir á hernaðarsvæði Rauða hersins í um- boði pólsku útlagastjórnarinnar í London. Afturhaldsblöð um allan heim fullyrtu þá líka, að sakborning- arnir væru saklausir. En svo gerðist það einn góðan veðurdag, að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna viður- kenndu nýju stjórnina í Varsjá, sviptu pólsku útlagastjórnina í London við- urkenningu sinni og lýstu þar með yíir frammi fyrir öllum heimi viður- kenningu sinni á sekt hinna ákærðu. 8. Lygin um versnandi lífskjör o. fl. Koestler staðhæfir, að lífskjör manna í Ráðstjórnarríkjunum séu nú verri en fyrir byltinguna 1917 (Les- bók, 669. bls.). Þessi fjarstæða skal ekki rædd ítarlega í þessari grein, því að á öðrum stöðum í þessu hefti eru birtar skilmerkilegar frásagn- ir af því, hversu öll lífskjör al- mennings hafa farið síbatnandi á und- anfcrnum árum, kaupgjald hækkað, tryggingar allar fullkomnazt o. s. frv. Til sönnunar þessari staðhæfingu sinni vitnar Koestler hvergi í rúss- neskar hcimildir, heldur hin og þessi rit, sem út hafa komið í Englandi og Ameríku. Skýrslur þær, sem þar eru birtar um verðvísitölu og annað, eru auðsjáanlega falsaðar, t. d. með því að blanda saman verði því, sem verkamenn og starfsmenn greiða fyr- ir nauðsynjavöru í kaupfélögum sín- um, og verðlagi, sem greitt er á mark- aði utan kaupfélaganna, en það er oft mörgum sinnum hærra. Fáir munu fást til að trúa þeirri staðhæfingu Koestlers, að mismunur- inn á tekjum manna í Ráðstjórnar- ríkjunum sé meiri en í auðvaldslönd- unum. í Ráðstjórnarríkjunum hefur hver maður, sem getur unnið, at- vinnu. Atvinnuleysi er þar stjórnar- skrárbrot. En sé maðurinn öryrki, er algerlega séð fyrir honum á kostnað opinberra sjóða. Athugum til samanburðar lífskjör öreigans í East End í London, sem á ekki þak yfir höfuð sér, ekki málungi matar, ekki sæmilegar flíkur til að klæðast í. En í West End, nokkrum kílómetrum vestar, sitja auðmenn í skrauthöllum sínum, eigendur tuga og jafnvel hundraða milljóna króna. í Sovjet- ríkjunum eru notaðar íullkomnustu vélar v ð öll landbúnað- arstörf

x

Ný menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.