Ný menning - 15.01.1946, Síða 8
8
NÝ MENNING
ci' cigi að síður hítt, að fuiltrúar aft-
urhalcsins um alian heim, sérhvert
tnálgagn borgarastéttarinnar, héldu
bví fram me<5 fuilvissu, að Þjóðverj-
ar mundu sigra Rússa á fjórum eða
sex eða í mesta Iagi átta vikum. Ein-
ungis málgögn kommúnista, sem
höfðu sanna þekkingu á málefnum
Ráðstjórnarríkjanna, sögðu það fyr-
ir Iiikíaust og ákveðið, að Þjóðverjar
mundu bíða ósigur fyrir Rauða hern-
um.
í bók KoestJers er því haldið fram,
að Rauði herinn hafi ekki barizt svo
braustlega sem raun varð á, af 'pví
að hann nafi vitað, fyrir hvað hann
. var að berjast. Hann hafi verið alveg
jafnblekktur sem nazistaherinn.
Ósannindi þessarar staðhæfingar
eru augljós. Þýzki herinn hélt, að
hann væri að berjast til heimsyfir-
, ráða, uppæstur af margra ára naz-
istaáróðri, blindaður af þjóðernis-
hroka og úílenolingafjandskap.
Rauða hernum var hins vegar Ijóst,
að hann var að berjast til varnar föð-
urlandi sínu og hinu sósíalíska þjóð-
skipulagi, sem fært hafði þjóðinni
írclsi og vélmegun í stað kúgunarinn-
ar á tímum keisarastjórnarinnar. •—
Rauða hernum var Ijóst, að hann var
Úsamt öðrum herjum bandamanna að
berjast fyrir frelsi alls mannkynsins,
sem ógnað var af fasisrnanum.
Enginn annar en samvizkulaus fals-
arj getur gerzt svo ófyrirleitinn að
Icggja að jöfnu þessar baráttuhvatir
nazistahersins og Kauóa hersins.
Koestler segir, að sigur Rússa á
I jóðverjum sé engin sönnuh um kosti
Stalínismans. Hann afsannar þetta c-
viijandi sjálfur með því að taka fram,
að 1914 hafi framleiðslugeta Rúss-
lanc’s á sviði iðnaðar verið minni en
< ir.-o fimmti hluti af framleiðslugetu
Þýzkalands.
'En fyrst frair.IdSsIagsta Rúss-
IwJs var. árið 1933, 25 áruin síðar,
.p.rtin eins mikil og ffandeiðslageta
Þýakaiands, hafa auðsjáauiega oró-
JCynvilIingur
höfuðspámaður
Morgiihblaðsins?
Hver er ICoestler?
Á 674. bls. hinnar frægu Les-
bókar segir Koestler Morgunblaðs-
spámaður:
„Deilurnar um kynvilíu eru svo
gamalkunnar, að óþarft er að rif ja
þær upp kér. En sé háu'glæpur, þá
hefSi helniingur allra rithöfunda,
íistmáiara og hljómlistarmanna, allt
frá Plaío og Leonardo da Vinci til
Proust, orðið að eyða ævi sinni í
fangelsi."
Það er auðheyrt, að hér er frómt
úr flokki talað og af talsverðum
metnaði. Vitað er, að Koestler tel-
ur sjálfan sig til rithöfunda, og
verður honum ekki meinað það.
Og varla þarf að fara í grafgötur
um það, til hvors helmings rithöf-
undastéttarinnar, kynviilinganna
eða hinna, hann muni gera sér
þann heiður að telja sjálfan sig, ef
dæma skal eftir hinni áhugasam-
legu vörri hans fyrir málstað kyn-
villunnar og öílum þeim ólystilegu
kynferðisvaðli, sem einkennir
margumræddan Rússlandsníðritl-
ing og þó sér í lagi hina „psycho-
analytisku“ kynferðisrómana hans,
sem Morgunblaðið mundi eflaust,
einS og á hefur verið bent á prenti,
telja „bækur handa dónum“.
En þó að Koestler hafi auðsjá-
anlega hugsað fyrr greind um-
mæli sem lofsyrði í garð rithöf-
unda, listmálara og hljómlistar-
manna, er ekki um að efast, að
meiri hluti þessara manna muni
biðjast undan þvíiíkum „komplí-
mentum“.
ið mörgrnn sinaum meiri og stórsfíg-
ari framfarir í Ráðstjónsarríkjqn-
um á þessum éina aldarfjórðungi en
dæmi ei*u ti! í öðrais löndum, rasrg-
ra siimum síórstígari en orðið hafa
á jafnlöngu tímafeili í. d. í Banda-
ríkjunum, ssm löngum hefur verið
vitnað til fyrir hraðar i'Snaðarfram-
farír.
Þessar geysilegu verklegu framfar-
ir í Ráðstjórnarríkjunum eru nú tví-
mælalaust að þakka hinni sósíalísku
byltingu, sem þár hefur orðið. En ef
þessar iðnaðarframíarir hefðu ekki
orðið, þá hefðu Ráðstjórnarríkin ai-
drei sigrað Þýzkaland. Þá hefði fas-
isœimi náð ajheimsvfirráðum.
’Psa) tm því hverju smáBarni al-
vcg augljós sanniadi, að sigur Rússa
á ÞjóÓverjum er bein sönnun um yf-
irburði hins sósíalíska skipulags í
Ráðstjérnarríkjunum um fram auð-
valdsskipulagið.
□
Ofan í hinn frækna fasistaþjón og
Morgunblaðsriddara Arthur Koestler
hafa nú hér verið reknar 10 stórlygar
og þó nokkru fleiri. Þannig mætti
haída áfram bók hans á enda, svo að
gagnrýnin mundi fylla aðra bók enn
þá stærri.
Hér er ekki rúm til að gera þessum
óhróðri og fölsunum frekari skil,
endá mun nú hver heiðvirður lesari
þykjast*hafa fengið nógsamlegaskýra
sönnun fyri.: því, að Koestler þessi er
ekki annað en ómerkilegur loddari á
borð við J'an Valtin, Chamberlin