Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 20

Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 20
20 NÝ MEN'NI N G Vaktaskipti í dráttarvélaverksmiSjurmi í Stalíngrad. — í þsssari vsrk- smiðju vcrðuat verkamenn Stalíngradborgar cí raestri hugprýði, svo sem heimsírægt er crðið Samkvæmt lögum Ráðstjórnarríkj- anna heyrir allt eftirlit meS verksmiSj- um og vélum, vinnuöryggi og heilbrigS- isháttum undir verkalýSssamtökin. Slíkt eftirlit er í höndum vinnueftirlitsmanns- ins í hverjum hópi. Honum ber aS vekja athygli verkstjórans á því, ef eitthvað er athugavert á því sviði og er þá veiíju- lega bætt úr því tafarlaust. Sé þaS ekki gcrt, tilkynr.ir hann þaS til deildar- stjórnarinnar, sem tekur málið upp viS stj órn vinnustaSáriris, og er því þá kippt í lag. Ef það kemur fyrir, að stjórn vinnustaðarins vanræki slíkt, hefur verkalýSsfélagið Vald til aS beita refsi- aSgeroum, jafnvel að loka vinnustaSn- um, þar til kröfum þess er fullnægt. -— Einnig getur þaS beitt fjársektum gjegn viSkomandi vinnustaS. ZcEvkom og störf hennar Ksesii hiskkur í sIdpv.lagsksSju camíakctrma fyrir ofan HÓPINN er DEILDÁRSTIÓRNIN, sömuleiðis kosin leynilegri kosningu, Gefur hún skýrslur um starf sitt órsfjórð- ungslega. Vinnustaðir, sem eru í mörgum deildum, hafa stjórn fyr- ir allan vinnustaðinn, sem er köll- uð 2AVKOM og geíur hún skýrslu um sitt starf hólfsárslega á al- mennum fundi verkamannanna. Þar sem því verður við komið, er hún kosin á sameiginlegum fundi allra deilda vinnustaðarins, en þar sem því verður ekki viö komíð kjósa deildirnar fulltrúa, er síðan velja Zavkom til eins árs í sétm. leynilegri kosningu. Formaður, ritari og meðlimir undirnefnda, eru svo kosnir rneð handauppréttingu. Undirnefndir Zavkom eru: 1. Launane'fndin. í stórum dráttum eru launin ákveðin með samkomulagi milli stjórnar verka- lýðsfélagsins og julltrúaráðs viðkornandi iðngreinar. í samræmi við þetta höfuð- samkomulag eru svo laun í hinum ein- stöku verksmiðjum og vinnustöðvum ákveðin, með samkomulagi milli verka- lýðsfélagsins og verksmiðjustjórnarinn- ar. Launanefndin staðfestir þetta sam- komulag og lítur eftir því, að verka- mennirnir séu í réttum launaflokki o. s. írv. Einnig skipuleggur hún hina sósí- ölsku samkeppr.i milli deilda verksmiðj- anna og einstakra starfsmanna, sér um veggblöð og línurit, er sýna aukningu afkastanna og hlutfallið milli afkastanna og launanna. Þá ber henni og að sjá um, að lítt vanir verkamenn séu settir til starfs með vönum mönnum til að flýta fyrir því, að þeir komist í hærri launa- flokk. 2. Vinnuverndarnejnd. Verkefni hennar er að sjá um, að hinni íullkomnu vinnuverndarlöggjöf Sovét- ríkjanna sé framfylgt, varðandi vinnu- tíma, vinnuskilyrði, öryggi og hollustu- hætti á vinnustaðnum. A hinum stærri vinnustöðum hafa verkalýðsfélögin laun- aðan starfsmann til þessa eftirlits. 3. Nejnd til ejtirlits með líðan verka- mannsins utan vinnustaðarins. Verkefni þessarar nefndar er það, *

x

Ný menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.