Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 24

Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 24
24 N Ý M E N N I N O um pjöoerms Úr bókinni „Sannleikarinn um Sovétríkin“. Eftir Sidney og Beatrice Webb Hvernig verður nú samanburðurinn á stjórnarskrá Sovétríkjanna og stjórnar- skrá Stóra-Bretlands, sem við teljum þó lýðrasðislega? Þótt við slcppum nú vafasömum at- riðum í stjórnarskrá Stóra-Bretlands, t. d. Lávarðadeildinni með sín arfgengu sæti, rétt konungsins til þess að neita að staðfesta lög, sem neðri deildin hefur samþykkt, en Lávarðadeildin fellt -— skulum við játa að í heimalandinu ríki pólitískt lýðræði-feftir að konur öðluð- ust kosningarétt 1919). En hvað er að RússlandsníS í stað alvinnu. Nú fœr reyltvísk alþýða Rússlandsníð sér til húsaskjóls. Rússlandsníð og nokkra bragga fyrir tæpar 30 milljónir. Reykbomba íhaldsins er gagn'sæ. ís- lenzk alþýða hefur engan ávinning af rógi um Ráðstjórnarríkin, hún þekkir *það bezt til þe3sara þjóða, að þær björguðu henni frá ógnum fasismans, en sjálf ætlar hún að bjarga sér undan hinu innlenda íhaldi. segja um sljórnarskrá Bretaveldis með sínar 500 milljónir íbúa. I þessu víð- lenda ríki búa aðeins 70 millj. manna við pólitískt lýðræði. Jafnvel meðal sjálfstjórnarnýlendnanna, sem eru talin til lýðræðisríkja, neitar ein þeirra — sambandsríkið Suður-Afríka — öllum lituðum kynþáttum, sem eru þó meiri- hluti íbúanna, allri þátttöku í stjórn ríkisins, og Kanada og Ástralía neita frumbyggjunum (þegar þeim hefur þá ekki verið útrýmt) um öll borgaraleg réttindi. Nýja-Sjáiand eitt er þó heiðar- leg undantekning. Þegar brezku inn- flytjendurnir höfðu lagt undir sig land- ið, veittu þeir Maórunum (frumbyggj- um landsins) fulian ríkisborgararétt — ekki aðeins kosningarétt þeldur einnig kjörgengi, og í mörgum tilfellum iiafá þeir átt sæti í ríkisstjórninni. Þótt við látum nú hin 50 verndar- og umboðsstjórnarsvæði liggja á milli - hluta, þá sjáum við að í Indlandi eruH 400 millj. manna, sem að mestu leyti erga stjórnað af borgaralegum brezkum yfir-K* * völdum, og þótt við trúum á vilja stjórn H Verkamenn að störfum í einni af dráttarvélaverksmiðjum Sovétríkjanna ar okkar að rsra Indland að sjálfstjórn- arríki, fangelsuðum við án dóms og laga 7000 innfædda menn, sem höfðu það eitt til saka unnið, að þeir eyddu ævi sinni í að berjast fyrir sjálfstæði Indlands og dæmdum hinn athyglis- verða og fluggáfaða leiðtoga, Nehru, til 5 ára fangelsisvistar. En Bretaveldi er ekki hið eina meðal hinna lýðræðislegu auðvaldsríkja, sem neitar borgurum sxnum um þjóðernis- legt jafnrétti. Þó að negrunum í Banda- ríkjunum sé veittur kosningaréttur og kjörgengi með stjórnarskránni, er þeim meinað að neyta þessa réttar með kosn- ingalögum og stjórnarfarsvenjum ým- issa ríkja.. I hollenzku og belgisku ný- lendunum eru frumbyggjarnir beitlir líkum órétti. Af þessu leiðir, að ef þjóðernislegt jafnrétti er nauðsynlegur þáttur í póli- tísku lýðræði, eru Sovétríkin brautryðj- andi slíks frelsis. I Þannig er jafnrétti allra kynþátta á- 9 xerandi þáttur í pólitísku lýðræði Sovét- j íkjanna, hin algera neitun á því, að nokkurt þjóðerni geti verið Þrándur í Cötu þess, að menn eigi kosningarrétt, kjörgengi, rétt til að taka sæti í æðstu stjórn landsins eða rétt á opinberum embættum. Ein ástæðan fyrir „And- kommúnistabandalaginu“, sem samein- aði Þýzkaland, Ítalíu og Japan gegn Sovétríkjunum, var einmitt krafa Sovét- stjórnarinnar um jafnrétti allra kyn- þátta. Þessi þrjú stórveldi voru öll jafn ákveðin að koma á með vopnavaldi stjórn sinni yfir löndum, sem byggð voru svoncfndum óæðri kynþáttum, sem höfðu engan rétt til sjálfsákvörðunar og áttu að meðtaka það þjóðskipulag, sem sigurvegurunum þóknaðist að innleiða, ella eiga á hættu algera tortímingu. %

x

Ný menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.