Ný menning - 15.01.1946, Síða 28

Ný menning - 15.01.1946, Síða 28
28 N Ý M E N N I N G sj>rengjúm um Rússland. Nú er það ekki fengur ásakað um að vera af- tökúsíaður presta, heldur öfugt. Morgunblaðið stórhneykslast á því, að trúfrelsi skuli ríkja þarna í austr- inu og fer hinum háðulegustu orð- úm um gamla síðskeggjaða klerka og kennifeður, sem fá að leika laus- um hala í Moskvu. Auðvitað eru kommúnistar úr sögunni fyrir löngu og Rússar orðnir svo aftur- haldssainir, að Valtýr Stefánsson missir alla stjói'n á skapi sínu og ryður úr sér hverri málvillunni á eftir annarri, gleymir jafnvel að beygja oiðið ,,vondur“ og segir, að Þjóðviljinn, þetta afdrep íhalds- ins, sé vondastur allra blaða (slxr. Mbl. sunnudaginn 6. jan. Þá finnst honum ganga glæpi næst, hvað verkamönnum í Rússlandi líður illa, meðan spikfeitir miljónakjagg- ar halda dýrar veizlur og sólunda of fjár í margskonar hégóma. Og börhin, hei'ra minn trtir, — tólf ára görnul börn eru almcnnt lineppt í fangelsi eða líflátin með sérstakri viðhöfn, á sama hátt og vesalings gömlu kommúnistarnir, sem hafa flestir orðið að gjalda fyrir tnina á betra og Téttlátara skipulag með blóði Sínu. Þá kemur lýsing á hjóna- skiíntiðum, sem reyndar er tvíhliða, því að á einni síðu er frá því skýrt, að ; hjónaskilnaðir séu almenn dægradvöl, en á annarri síðu er því lýst xtieð skelfingu, að hjónaskilnað- ir iéu gerðir öldungis ókleifir með þvingunarlögum. Loks getur Morg- þnbtáðið ékki tára bundizt, þegar það fræðir lesendur sína um, að fóstureyðingar séu refsiverðar í RúSslándi og kynvillingar eigi þar Sömuleiðis um sárt að binda, cn þessutn ósköpum hefði í rauninni tuátt búast við, því að Rússar hafi í raunirtni alltaf verið mestu íhalds- kurfar, enda börðust þeir áður fyrr ,,gegn frönsku stjórnarbylting- unni“. Já, svo langt er gengið í heimskunni, að innrásarherlið Napoleons og franska stjórnarbylt- ingin verða skyndilega eitt og hið sama. Hvílík afrek í rökvísi! Hvílík- ar gáfur! Hver er tilgangurinn? Þessi nýja tegund af sovjetníði er ætlað að vinna tvennskonar hlut- verk. Því er beitt að öðrum þræði til að rugla kjósendurna, hcina at- hygli þeirra frá óstandinu í bæjar- málunum, reyna að te’ja þeim trú um, að barizt sé um Rússland og rússneska hætti í kosningunum hérna, en þar af ieiðandi komi ekki til mála að ininnast á nýjar bygg- ingar í Reykjavík, nýja togara, nýja leikvelli handa börnunum, nýja skóla, ný dagheimili, ný hressingar- hæli, nýjar götur, nýjar framkvæmd- ir í þessu hinzta vígi afturhalds og kyrrs'öðu. Nei, deilan skal snúast um skegg Staiíns og barnamoiðin í Rrisslandi! Hvarvetna í álfunni stjórna frjálslyndu flokkarnir höf- uðborgum, nema á Spáni og Portúgal, þar di'ottnar fasismi og íhald. íhaldið verður einnig að drottna í Reykjavík, heildsalarnir, braskararnir, spákaupmennirnir verða að drottna í Reykjavík, og þess vegna skulu meðulin ekki vönduð, heldur lagzt í sorpið og grafið eftir hinum fyrirlitlegasta ó- hroða. Látum Valtý skipta um grímu í Rússalyginni! Fólkið má umfram allt ekki hugsa um Reykja- vík! Á hinn bóginn virðist þessum á- róðri vera otað fram í ennþá ísjár- verðara skyni. Þjóðin veit öll, að Banadríkin sendu hingað 1. október síðastliðinn eindre -in tihnæli um að fá leigðar bækistöðvar á íslandi um ófyrirsjáanlega langan tíma. Þjóðin veit einnig, að Alþingi velti vöngum yfir því fram í nóvember, á hvern hátt skyldi svara tilmælum sem þessu-m um.að selja af hendi frelsi lands og þjóðar, í stað þess að gefa þegar í stað afdráttarlaust af- svar. En sera betur fór mun þó þessum fyrstu tillögum Bandaríkj- anna hafa verið vísað á bug, en hins- \ egar fer því fjarri, að þessari geig- vænlegu iiættu fyrir frelsi og sjálf- stæði þjóðarinnar hafi verið afstýrt í eitt skipti fyrir öll. Hún vofir stöð- ugt yfir okkur, meðan þeir rnenn fyrirfinnast á Islandi, sem hika ekki við að gera dýrmætustu og helgustu réttindi okkar að.verzlunarvöru, ef þeir sjá hag sjnum á einhvern hátt borgið með því móti. Og hún er ennþá ískyggilega nálæg, þar sem setulið viðkomandi stórveldis dvelst í landinu og hefur ekkert látið upp- skátt, hvenær það muni fara. En hvernig í ósköpunum stóð á því, að Alþingi skyldi þurfa að velta því fyrir sér í mai'gar vikur, hvort það ætti að selja frelsi okkar, selja land okkar, selja lífsréttindi okkar? Og hvað lögðu íhaldsblöðin til mál- anna, meðan öll þjóðin beið þess, að Alþingi gerði skyldu sína og sendi Bandaríkjunum einart og hiklaust afsvar? Það er skemmst frá að segja, að Vísir krafðist þess dag- lega, að við semdum þegar í stað við Bandaríkin, afsöluðum okkur þegar í stað raunverulegu sjálfsfor- neði og beygðum okkur eins og Ju'ælar undir erlent vald, en sam- tjmis hóf Morgunblaðið áróðurs- herferðina gegn Rússum og einstak- ir íhaldsmenn lögðu kapp á að dreifa þeirri lygi út meðal bæjar- búa, að Rússar heímtuðu einnig bakistöðvar fyrir flugher og flota hér á landi, svo aðtvið ættum ekki annars úrkosta en fallast á kröfur Bandaríkjanna, þær væru þó skárri af tvennu illu. Þessum ljótu stað-

x

Ný menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.