Ný menning - 15.01.1946, Side 33
NYMENNING
eru síðan sett jafnharðan í fram-
kvæmd.
Nákvæmt eftirlit með húsnæði
og hollustuháttum
vinnustöðva
í Ráðstjórnarríkjunum er varúð-
areftirlitinu sérstakur gaumur gef-
inn. í 138. grein vinnulögbókarinn-
ar sfendur: „Enga verksmiðju má
opna né flytja í aðra byggingu án
samþykkis vinnu-, heilbrigðis- og
verkfræðingaeftirlitsins." Sérhvert
áform um að reisa nýja verksmiðju
öðiast aðeins staðfestingu í sam-
vinnti við vinnueftirlitið, þar sem
þess er vandlega gætt, að fylgt sé
reglum um lieilsusamleg vinnuskil-
yrði, þ. e. um nægilegt loftrými,
næga vinnubirtu, nauðsynlegar vél-
ar í þungavinnu, fjarlægingu hættu-
legra gastegunda og ryks, aðflutn-
ing fersks andrúmslofts með ýmiss
konar loftræstingakerfum, viðeig-
andi öryggisútbúnað á hverri vél og
aðrar ráðstafanir til slysavarna.
Enga vél má aflienda í Ráðstjórn-
arríkjunum án öryggisútbúnaðar
gegn slysum, og er þess þegar gætt
við smíði vélarinnar.
Við öll lieilsuspillandi störf eða
þairstörf, sem Imndin eru dvöl í ó-
eðlilegu hitastigi, fá verkamennirn-
ir sérstakan klæðnað og öryggisút-
búnað (hlífðargleraugu, Jdífðar-
grímur, eiturloftssíur, sápu o. s. frv.).
samkvæmt þar að lútandi fyrirmæl-
um. Við ófioll störf fá verkamenn-
irnir auk þessa sérstakan feitmetis-
skammt. Verkamannaflokkarnir,
sem vegna óhollustu vinnunnar fá
mjólk í Verksmiðjunum, eru margir.
Til þeirra teljast þeir, sem vinna
við bræðsluofna, jaeir, sem vinna í
zyanid-i málmhreinsunar- og blý-
verksmiðjum, margir verkamanna-
flokkar í efnagerðum og iðngrein-
um, þar sem jrarf að fást við eitur-
efni. Heilsufars þessara verkamanna
er gætt af læknum, sem skoða þá við
og við, láta í tæka tíð fá sumum
verkamönnum aðra og liollari
vinnu og gera aðrar varúðarráðstaf-
anir. Hin sósíalistiska endurreisn
iðnaðarins í Ráðstjórnarríkjunum
liafði í för með sér aukna hollustu í
vinnuskilyrðum og liefur í stórum
stíl dregið úr hinum heilsuspillandi
störfum.
Vinnuverndin í höndum
verkalýðsfélaganna sjálfra
Síðan þjóðfulltrúaráð í vinnu-
málum var Jeyst upp, er í Ráðstjórn-
arríkjunum öll vinnuvernd og hið
opinbera eftirlit með vinnuvemd-
inni í liöndum stærstu lrópfélag-
anna, nefnilega fagfélagabandalag-
anna, sem sameina í sér frá 1933
allar greinar vinnueftirlitsins. Lög-
verndareftirlitsmenn og æskulýðs-
eftirlitsmenn gæta framkvæmda
vinnulaganna; læknislærðir heilr
brigðiseftirlitsmenn vaka yfir lieil-
brigðisástandi verksmiðjufólksins,
slysavarnaeftirlitsmenn, — verk-
fræðingar og iðnfræðingar, — Iiafa
eftirlit með slysavarnaráðstöfunum
í verksmiðjunum.
Öll slys, sem gera starfsmenn ó-
vinnufæra, eru á stað og stund rann-
sökuð af eítirlitsmönnum slysa-
varna, og jafnframt eru gerðar ráð-
stafanir til að liindra, að slík slys
endurtaki sig.
Öll vinnuvernd er studd af verka-
fólkinu í lieild. í hverri verksmiðju
eru í iiverri einstakri deild valdir
svonefndir félagseftirlitsmenn.
Vinnuverndarnefnd liverrar verk-
smiðju samræmir störf þessara fé-
Jagseftirlitsmanna í samvinnu við
verksmiðjuráðið. Hlutverk vinnu-
verndarnefndarinnar og félagseftir-
litsmanna er það að liafa daglegt
eftirlit með ltreinlæti og öðrum lieil-
birgðisskilyrðum verksmiðjanna og
að stjórna framkvæmd slysavarna-
3>3
ráðstafana. Vinnuvemdarneíndir
og félagseftirlitsménn í hinum
einstöku verksmiðjum vinna í ná-
inni samvinnu og undirleiðsögu
aJJsherjarnefnda í vinnueftirlitsmál-
um, en þær velja miðstjórnir fagfé-
lagabandalaganna. Miðstjórnir fag-
félagabandalaganna velja með 'kost-
gæfni vinnuéftirlitsmenn, umsóknir
um vinnueltirlitsstörf eru lagðar
fyrir allsherjarnefnd í miðstjórn fé-
lagabandalags. Á árunum 1935 og
1936 taldi vinnueftirlitið yfir 4500
fasta eftirlitsmenn og 219.400 fé-
Jagseftirlitsmenn með vinnuvernd
og slysavörnum.
Löggjöf Ráðstjómarríkjanna lief-
ur strangar ákvarðanir um ábyrgð
starfsmanna í umböðsstjóm, um
brot á lögum og tilskipun um
vinnuvernd og um vanrækslu á
vinnuverndarskyldum, sem lögfest-
ar hafa verið í samráði við fagfé-
lögin.
Fagfélögin í Ráðstjórnarríkjun-
um Iiafa unnið mikla sigra á því
sviði að skapa liollari vinnuskilyrði,
að draga úr aJgengum veikindum
og vinnuslysum.
Vinnuslysum íer stöðugt
íækkandi í Sovjetríkjunum
í mssneska keisaradæminu fór
vinnuslysum stöðugt fjölgandi. Sctji
maður vísitölu vinnuslysa í iðnað-
inum árið 1902 =100, var slvsa-
talan á 12 árum, 1902—1914, orðin
nærri 3i/£ sinnum hæi-ri og náðí
1914 vísitölunni 336,2.
Undir ráðstjórninni hefur slysum
á átta árura — 1926—1934 — fækk-
að um nærri helming. Sé vísitala
slysa í iðnaðinum 1926 sett =100,
nam hún 1934 58,6.
A11 sherj ar m iðs tj órh fagfélaga-
bandalaganna í Ráðstjórnarríkjun
hefur látið gera rannsóknir, sem
sýna að slysum í þýðingarmestu iðn-
grcinum (vélsmíði, járnbræðsluiðn-