Ný menning - 15.01.1946, Side 37
N Y M E N N I N G
37
r
Ihaldsliöfðingi liyllir þýzka nazistastefnii
og fagnar stofnim íslenzks nazistaflokks
Hinn 25. maí 1933 birti Morgun-
blaðið grein éftir einn af aðalmönn-
um Sjálfstæðisflokksins, Gísla Sveins-
son, þáverandi alþingismann, síðar
forseta sameinaðs aljringis.
Alþingismaðurinn var þar að gera
grein fyrir stofnun íslenzka nazista-
flokksins, sem kallaði sig „Flokk
þjóðernissinna". — í greininni, sem
nefnist Sjálfstæði og þjóðerni, segir
svo (Leturbreyíingar vorar) :
„Hafa sjálístæðissamtök hinna
yngri þegar komizt á fastan grund-
völl í Reykjavík og víðar, svo að ný
endurvakning flokkshugsjónanna er í
aðsigi. Og nu síðast hafa hinir djörf-
ustn þeirra fylkt liði í höfuðstað
landsins, með hreina þjóðerhisstsfnu-
skrá, og því ákveðna markmiði að
vinna bug á hinum innfluttu niður-
rifsstcfnum, hvort sem birtast í ííki
hinna hárauðu eða hálfrauðu — og
er það lífsnauðsyn þessari þjóð eins
og öðrum, er við slíkt eiga að búa.
Það verður mesta afrek aidarinnar á
vettvangi þjóðfélagsmálanna að
koma því fram.
al æskumanna úr borgunum, sem
gáí’u sig fram tit herþjónustu 1935,
var meðal-líkamsþungi 0,7—1,5 kíló-
gr. mciri en árið 1933. í nokkrum
héruðum var meðalárshækkun á lík-
amsþunga þetta tímabil tvisvar til
fjórum sinnum meiri en á tíma fyrri
fimmáraáætlunarinnar.
Hin alhliða þróun líkamsvaxtar-
ins kemur cinnig fram í vaxandi
fjölda þeirra rnanna, sem líkamlega
ná fullum þroska. Ef tekin er jafn
hlutlæg auðkennistala og tala
Vér höfum nógu lengi leyft þess-
um lýð að vaða uppi, og að sumu
leyti var það óhjákvæmilegt, til þess
að ginntur almenningur fengi að átta
sig af sjálfsraun. En nú verða menn
að sjá, hvar komið er . . . Þegar sam-
tök allra þessara niðurrifsflokka eru
orðin opinber um það, að sporna við
því að uppi sé haldið af ríkinu (svo
sem alskylt er) nægilega styrkri lög-
reglu til þess að lögum verði fram-
fylgt, verða borgararnir að taka til
sinna ráða, enda er sá bakhjarlinn ör-
ugastur, jafnvel þótt nothæfri bæjar-
íögreglu sé á að skipa. Því er ekki
að neita, að síðari árin hefur þjóðleg
vakning, þjóðernis- og endurreisnar-
hreyfing, farið um hin helztu þjóð-
lönd álfunnar, og hefur ekkert stað-
izt við. Er hún eðlilegt endurkast
gegn niðurrifs-, siðspillingar- og trú-
leysisöld þeirri, sem á undan er geng-
in. Unr norðanverðá álfuna hefur
hreyfingin að sjálfsögðu mótazt í
aitda þsss þjóðernis, er þar ríkir að
stofni, hins germansk-norræna, og til
þess stofns heyrurn vér íslendingar.
Sú stefna er því hvorki né getur ver-
þeirra, sem við kvaðningu til lier-
þjónustu hafa verið úrskurðaðir lík-
amlega vanburðugir, kemur í Ijós,
að tala hinna greinilégu tilfella lík-
amlegra vaxtartálmana hefur lækk-
að árin 1913—1935 um meir en
90%.
Arangur hinnar víðtæku um-
liyggju um manninn, um vinnu- og
lífsskilyrði hans, af hálfu verkalýðs-
félaga og stjórnarvalda í Sovjetríkj-
unum er sannarlega undraverður.
ið erlend hér, hún er blátt áfram vert
og alíra norrænna þjóða innsta líf.
Og hún verður þeirra eina bjargráð,
ef þjóðernið á að varðveitast urft
aldir framtíðarinnar.
Með þeim formála bjóðum vér
þjóðernishreyfinguna velkomna. —
Hvort sem þeir, er að henni standa,
kallast þjóðernissinnar eða annað því
Iíkt, eiga þeir að tilheyra hinni ís-
lenzku sjálfstæðisstefnu og eru hlati
af Sjálfstæðisflokknum á meðan þeir
starfa á grundvelli laga og réttar.“
Ihaldshöfðinginn Gísli Sveinsson*
sem er einn af fremstu mönnum Sjálf-
stæðisfloksins, er hér ekki myrkur í
máli. Hann dregur enga dul á það,.
að sú „þjóðleg vakning", sem hin síð-
ari árin hefur „farið um hin helztu
þjóðlönd áifunnar" (þ. e. fasista- og
nazista-hreyfingin) sé sama eðlis og
sú nýja „endurvakning flokkshug-
sjónanna", er í aðsigi sé innan ís-
lenzka Sjálfstæðisflokksins.
Alþingismaðurinn á um það að
velja að halla sér að fasismamim
sunnan til í álfunni, á Ítalíu og Spáni,
eða nazismanum um norðanverða
álfuna, þ. e. í Þýzkalandi og á norð-
urlöndum, og hann velur hiklaust
nazismann, sem ráðandi er norðan til
og hefur „að sjálfsögðu mótazt í
anda þess þjóðernis, er þar ríkir að
stofni, hins germansk-norræna.“
Er þetta ekki nákvæmlega orða-
lag Hitlers og þeirra?
Alþingismaðurinn tekur enn á-
kveðnar til orða: „ . . . til þess
stofns teljumst vér Islendingar. Sú
stefna“ (þ. e. nazisminn) „er því
hvorki né getur verið erlend hér, hún
er hlátt áfram vort og allra norrænna
þjóða innsta líf.“
Og hún verður meira að segja
„þeirra eina bjargráð, ef þjóðernið
á að varðveitast um aldir framtfðar-
• U
msiar.
Skyldi Kvisling hinn norski nokknji
i. ^