Ný menning - 15.01.1946, Síða 38

Ný menning - 15.01.1946, Síða 38
38 0MIMM3H ÁM HEWLETT JOHNSON: Lýðræðislegasta stjórnarskrá í heimi (Þessi kafli er úr bókinni UNDIR RÁÐ- STJORN, er kom út hjá Máli og menn- ingu 1942, og SigurSur Nordal prófessor ritaði formála fyrir. Höfundurinn, Hew- lett Johnson, dómprófastur í Kanfaraborg, hefur ferðazt margsinnis til Ráðstjórnar- ríkjanna og kynnt sér fyrirkomulag þeirra betur en flestir aðrir. Ráðvendni hans og sannsögli hefur enginn vogað að draga í efa. Menn ættu að rifja upp aftur hina frá- bæru bók hans, Undir ráðstjórn, og bera saman frásagnarhátt hennar og sannfær- ingargildi við ritmennsku Arthurs Koestl- ers, átrúnaðargoðs Morgunblaðsins í Sovjetníði þetta árið.) Hinn 5. des. 1936 skapaðist ný teg- und lýðræðis á tímum. þegar ofbeldið í mynd fasismans reyndi opinberlega að uppræta allar lýðræðishugsjónir og ógn- aði lýðræðisríkjunum. Lýðræðið, sem verið var að slíta upp með rótum í svonefndum lýðræðislönd- um, fullkomnaði nú sú þjóð, sem okkur hafði verið kennt, að setti traust sitt á einræðið. Þetta hljómar sem fjarstæða, en þó aðeins í eyrum þeirra, sem aðhyllast þá tilhæfulausu fullyrðingu, að fasismi og sinni hafa skrifaS af jafn-fjálglegri hrifningu um nazismann? Og til þess að taka af allan vafa, tekur alþingismaðurinn það skýrt fram, að þessi nazíska „þjóðernis- hreyfing“ hinna ungu manna sé „HLUTI AF SJÁLFSTÆÐISFLOKKN- UM.“ Þurfum vér frekar vitnanna við? -k Menn sem svona hafa skrifað, eru nú nefndir kvislingar í öðrum lönd- um álfunnar utan Spánar og Portú- kommúnismi séu hvort tveggja hin sama hættulega einræðisstefna. En þessar stefnur eru, eins og staðreyndirnar sýna, ýtrustu andstæður. Diktatúr próletariatsins er alræði stéttar, en ekki einræði einstaklings, og stendur aðeins takmarkað tímabil, Diktatúr próletariatsins felur í sér al- ræði verkalýðsstéttarinnar, sem skipt hefur um hlutverk við yfirráðastéttina, sem áður var. Þar sem minnihlutinn fór áður með vcldin, eru þau nú í hönd- um meirihlutans. Verkalýðurinn vann sigur sinn undir forystu Kommúnista- flokksins, hins trausta og fastskipulagða félagsskapar, þar sem verklýðsstéttin fékk meðvitund um eigin óskir sínar og bar fram kröfur sínar. Kommúnistaflokkurinn heldur áfram að fara með völdin og mun gera svo, þangað til verkalýðurinn er fær um — eins og nú er í rauninni orðið — að taka sjálfur meira og meira af þeim í sínar hendur. „Hver eldabuska“, sagði Lenín, „verður að læra að stjórna rík- inu.“ Og þessi grundvallarregla er enn í gildi. Kommúnistaflokkurinn leitast við hvar og hvenær sem er að vekja hjá fjöldanum ábyrgðartilfinningu og gera hann hæfan til að rækja skyldu sína. gals, og þeir skríða í felur og láta sem minnst á sér bæra. En hér vaSa slíkir menn uppi, aldrei frakkari en nú, prédika hinar gömlu nazistahug- sjónir Rússlandsníðs og sósíalisma- fjandskapar og gefa út blöð og bæk- ur þessum hugsjónum sínum til efl- ingar. Þeir hafa að vísu breytt um orðalag, en andinn er óbreyttur. Hversu lengi ætla íslenzkir kjós- endur að una því, að flokkur þessara manna fari með æðstu völd í höfuð- borg Iandsins? Auk þess er alræði verkalýðsstéttar- innar aðeins millistig, leið að marki. Einræði fasismans er ekki breytilegt. Fasistaforinginn er tignaður sem guð. Hann heyrir eilífri ráðstöfun. Hann er takmark, en ekki tæki. Einræðisherra fasismans reynir með öllu móti að festa vald sitt. Alræði verklýðsstéttarinnar bíður þess og,vinnur að því, að sá dag- ur renni upp, að allt ríkisvald verði af- numið. Hið fullkomna sósíalíska þjóðskipulag skapar af sjálfu sér stéttlaust þjóðfélag, og með afnámi stéttaskiptingar hverfur ástæða þess, að ein stétt þurfi að ráða. Á ekki lengri tíma en tuttugu árum eru Ráðstj órnarríkin komin vel á veg að ná þessu marki. Þar með er ekki komið að lokatak- markinu. Hið sósíalíska þjóðfélag er að- eins stig á leiðinni að stjórnskipulagi koinmúnismans, þegar samkvæmt orð- um Engels „í stað yfirráða yfir mönn- um kemur stjórn á hlutum og eftirlit með framleiðslustarfinu. Ríkið verður ekki afnumið. Það mun leggjast niður af sjálfu sér.“ Þetta er það þjóðskipulag í gagngert æðri mynd, sem kommúnistar stefna að. Þegar fullnægt er skilyrðum — gnægð auðlegða handa öllum ■— því til íram- kvæmda, þá er tímabært fyrir hið nýja þjóðfélag að taka sér í munn hin göf- ugu orð Karls Marx í bók hans „Gagn- rýni Gothastefnuskrárinnar“: „Hver leggur það fram, sem hann er hæfur til, og hverjum veitist það, sem hann þarfn- ast.“ Þannig er í grundvallaratriðum kenn- ing kommúnista, og í riti sínu „Ríki og bylting“ setur Lenín þetta fram sem takmark hins fullkomna frelsis og sanna lýðræðis: 4 J

x

Ný menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.