Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 40
40
NÝ MENNI.N.G
hitt. Við sjálfar kosningarnar þarf
hann ekki heldur að greiða atkvæði
þeim manni eða konu, sem samþykkt
hefur verið sem þihgrnannsefni.
I qðru lagi voiu þessar útnefningar
ekki bundnar við menn úr kommúnista-
flokknum. Jafnt utanflokksmenn, voru
tilnefndir og fjpldi utanflokksmanna var
ko«nn.
í , þriðja lagi voru þingmannaefnin,
sem kosin voru, fulltrúar fólksins í víð-
tækustu merkingu: fjármenn og mjalta-
konur, verkfræðingar og rennismiðir,
rjthofuniíar og kennarar,, listamenn og
vísindamenn, hermenn, sjómenn og flug-
nienn, ungir menntamenn og gamlir
bolsjevíkar.
Eða enn, eitt: að andstöðuflokkur •—
hið alknnna fyrirbæri í þingræðisfyrir-
koiriulagi okkar —r er enginn, er fyrst
og frernst að rekja til þeirrar staðreynd-
ar, að grundvöflur slíkrar flokksand-
stöðu er ekki lengur til í Ráðstjórnar-
ríkjunum. Andstaða verkalýðsstéttarinn-
ar gegn yfirráðastétt, eða ejgnastéttar
gegn öreigastétt, sem myndar á einn eða
annan hátt grundvöll að öllum þing-
flokkum hjá okkur, er horfin í Ráð-
stjóiBarríkjunum og að því er við skul-
uni vona fyrir fullt og allt.
,það er.enn staður —- og mun eflaust
alltaf verða innan sósíalísks þjóðfélags
— fyrir ágreining í pólitík, atvinnumál-
úm og félagsmálum, jafnvel eftir að á-
kveðið er það grundvallaratriði, hvort
þjóðfélagið eigi að vera sósíalískt eða
ekki, og vonandi verður það svo, að
með vaxandi öryggi komi aukið frelsi
til .þess að 1/úa í ljós og rökræða slíkan
skoðanamun, og leita frjálsrar og full-
gildrar tjáningar almenningsálits á því,
hvaða pólitískri stefnu skuli fylgt. En
andstöðu af þessu tagi er ekki unnt að
skapa af sjálfu sér í þeim tilgangi að
halda í fornar þingskaparvenjur: hún
verður annað hvojt að vera cðlileg eða.
hún getur ckki átt scr ntað.
Hið sanna undrunarefni viðvikjandi
hinni nýju lýðræðisstjórriarskrá Ráð-
stjórnarrikjanna er ef til vill staðurinn,
þar sem hún hefur orðið til. Hið gamla
rússneska keisaradæmi vissi ekkert af
pólitísku lýðræði né pólitísku frelsi. A
sama hátt og rétt er að meta framfarir
ráðstjórnariðnaðarins, ekki með því að
bera hann saman við iðnað Stóra-Bret-
lands eða Bandaríkjanna, heldur iðnað
keisaratímanna, ættu menn líka að dæma
um nýju stjórnarskrána með liliðsjðn
af þeirri afneitun lýðræðisins, sem ein-
kenndi keisarastjórnina. Hvorki á einni
nóttu né með einum pennadrætti verða
til þau form eða sá andi lýðræðisins,
sem eru í löndum okkar árangur af til-
raunum og baráttu margra aldi og eru
enpþá alls ekki fullkomin. 0<ý þyki
formi lýðræðisins í Rúðstj úrnarríkj un-
una að ýmsu leyti ábétavant, ætti það
ekki að vera undrunr.reíni, heldur hitt,
að lýðræði skuli yíirjeitt vera komið
þar á: mesta furðan felst í þeirri stað-
reynd, að þar skuli komið lýðræði í svo
víðtækri og göfugri mynd.
Og sé þar, eins og staðreyndirnar
virðast sanna, lýðræðið komið á hærra
stig en hjá okkur sjálfum, verður siíkt
skiljanlegra, þegar rifjað er upp, að í
þjóðfélagi okkar fara ennþá hin póli-
tísku völd eftir auði einstáklinga. Þó að
Beaverbrook lávarður og John Smith
hafi t. d. jafnan rétt til að greiða at-
kvæði hvaða stjórnmálastefnu sem er
við almennar kosningar, og menn geti
haldið, aó í því felist hið eina sanna
lýðræði, er slíkt lýðræði í raun og veru
blekking. Beaverbrook lávarður getur
með auðæfum sínum og dagblöðum
mótað skoðanir milljóna manna, mynd-
að og fellt ríkisstjórnir. Vald John
Smiths að merkja kross á kjörseðil við
leypilega atkvæðagreiðslu einu sinni á
fimmárum er lítilsvirði til samanburðar,
sérstsklega er John Smith les daglega
blöð Beaverbrooks. lávarðar eða önnur
svipuð auðjötna dagblöð.
Pólitískt jafnrétti grundvallast á fjár-
hagslcgu jafnrclli. I‘að jafnrétti ciga
Ráðstjórnarríkin, en okkur vantar það.
Lýðræði okkar, jafn dýrmætt sem það
er og mikils virði, að barizt sé fyrir því
— hefur sú barátta ekki hjálpað okkur
til að skilja og meta fjölda andlegra
verðmæta, svo sem heiður, sannleika og
miskunnsemi, sem eru okkur vissulega
eins kær og lífið sjálft? — mun aldrei
geta notið sín til fulls, fyrr en við fylgj-
um dæmi Ráðstjórnarríkjanna og
tryggjum öllum fjárhagslegt frelsi og
jafnrétii. Það takmarkast, en þróast
ekki, eítir því sem fjárhagslegt ójafnrétti
cyk.t. Hin óhemju auðæfi, sem gera
voldugum einstaklingum fært að drottna
í jafnríkum mæli yfir dagblöðunum,
grafa þegar slóttuglega undan miklu af
því lýðræðislega frelsi, sem við ímynd-
um okkur, að við eigum, og gortum svo
af. —
Ráðstjórnirnar hafa lagt trausta und-
irstöðu. Nýr andi lifir í brjósti milljóna
manr.a, sem áður voru kúgaðir og
troðnir í svaðið, og hann birtist í hinu
nýja stjórnarfyrirkomulagi. Við skiljum
fyrst mikilvægi þessa í allri sinni dýpt,
þegar haft er í huga, að hið nýja lýð-
ræðisskipulag tekur yfir sjötta hluta
jarðar. Sannir Jýðræðissinnar hljóta
að fagna því, að svo voldugur sigur hef-
ur unnizt hinum framsækna anda mann-
kynsins.
Margar hindranir valda því, að bregð-
ast skyldi í lýðræðislöndunum að taka
með almennari fögnuði hinni nýju
stjórnarskrá og öllu því, sem hún boðar.
Höfuðástæðan er fáfræði, og það hefur
með vilja verið alið á þeirri fáfræði á
mörgum stöðurn. Ef útbreidd væri sönn
þekking á þyí, sem gerzt hefur og er að
gerast x Ráðstjórnaríkjunum, mundi lít-
ið verða eftir af þcirri skoðun á Stalín,
að hann sé austurlenzkur harðstjóri. Sú
skoðun hefur verið gróðursett og rækt-
uð í þessu landi af ástæðum, sem er
auðvelt að skilja.
Stalín er enginn austurlenzkur harð-
stjóri. Nýja stjórnarskráin hans sýnir
það. Vilji hans að gefa eflir völd sýnir
það. Neitun Jians að auka það vohl,
sem lxann þegar I.xfur fengið, er vitni
þess. Löngun hans að leiða þjóð sína
inn á nýjar og ókunnar brautir lýðræð-
i