Ný menning - 15.01.1946, Side 47
NÝ MENNING
47
Hvort man nú enginn liann Árna Straum?
„Fólk af ólíkasta tagi hefur1 á seinustu árum komizt tii mann-
virðinga á því að skrifa bækur um Ráðstjórnarríkin. Ágætt sýnis-
horn slíkra höfunda er Árni Straumur, fúllyndur danskur hænsna-
maður, sem flosnar upp í Kanada og lendir sem hænsnasérfræðing-
ur hjá Rússum. Hænsnaræktin gengur í ólestri, og ma'ðurinn skrifar
bók: Rússar geta ekki neitt, kunna ekki neitt, ráðstjórnin er heimsk
og illa vanin, fólkið cr hungrað, klæðlaust, lúsugt, skítugt, það rop-
ar o. s. frv. Rétt á eftir vaknar maðurinn upp við það einn morgun,
að hann er heimsfrægur rithöfuncur, bók har.s er gefin út í mörgum
útgáfum á forlag ýmsra stærstu og merkustu útgáfufyrirtækja ver-
aldar, voldugir ritdómar á helztu bókmenntasíðum blaðanna: mað-
urinn er gagnþrunginn af sannleiksást, ritsnilld hans er, ef ekki ó-
viðjafnanleg, þá að minnsía kosti á mjög háu stigi, og þetta fram
eftir götunum. Rússlandsbókahöfundar af þessu tagi skipta tugum
og hundruðum.“
(Halklór Kiijan Laxness í Gerzka œjintýrinu, bls. 7—8)
Hinn 11. nóv. 1927 voru samþykkt lög,
er ákváðu 8 stunda vinnudaginn. Sex
stunda vinnudagur var ákveðinn viS
andlega vinnu og skrifstofustörf.
Tíu árum seinna, 15. október 1927,
eftir aS þegnum RáSstj órnarríkj anna
hafSi tekizt meS árangursríku átaki aS
endurreisa fjárhag sinn, sem ófriSurinn
1914—18 og borgarastyrj öldin höfSu
lagt í rústir, tilkynnti stjórnin styttingu
vinnudagsins í sjö stundir án nokkurrar
kauplækkunar. Sex stunda vinnudagur
var ákveSinn viS heilsuspillandi störf.
I stjórnarskrá RáSstjórnarríkjanna
stendur: „Rétturinn til hvíldar og tóm-
stunda er tryggSur meS því, aS vinnu-
dagur flestallra verkamanna hefur veriS
styttur í sjö stundir.“
Lögin ákveSa fjögra stunda vinnudag
fyrir unglinga á aldrinum 14—16 ára
og sex stunda vinnudag fyrir þá, sem eru
á aldrinum 16—18 ára.
Þessi lög um takmörkun vinnutímans
gáfu yfirgnæfandi meirihluta verka-
manna tækifæri til náms, til aS full-
komna þekkingu sína og auka hæfni
sína. Til þess aS fullnægja þrá alþýS-
unnar til aukinnar menningar og sér-
menntunar stofnaSi ríkiS fjölda skóla,
dag- og kvöldnámskeiSa, táekniskóla og
annarra þvílíkra stofnana.
Rétturinn til hvíldar og tómstunda fel-
ur í sér árleg hvíldarleyfi, sem ætluS eru
mönnum til hressingar og heilsubótar.
Slík leyfi voru ákveSin í nóvember 1917.
Stjórnarskrá RáSstjórnarríkjanna kveS-
ur svo á, aS rétturinn til hvíldar og tóm-
stunda sé tryggSur „meS því aS ákveSa
verkamönnum og starfsmönnum árleg
leyfi meS fullum launum.“
Lögin ákveSa hálfsmánaSar leyfi til
handa öllum verkamönnum. Sumum
starfsmannahópum (unglingum, verka-
mönnum viS heilsuspillandi störf, vís-
indamönnum o. fl.) er ákveSið eins eSa
tveggja mánaSa árlegt leyfi.
Leyfi verkamanna í sérhverri starfs-
grein er lengt, ef læknanefnd telur þess
þörf.
Svo aS hiS starfandi fólk hafi sem
bezt not af hvíldarleyfum sínum, lætur
ríkiS því í té hressingar- og hvíldarheim-
ili. Þegar áriS 1920 ákvaS stjórn RáS-
stjórnarríkjanna, aS Krímskagi skyldi
verSa hressingarstaSur fyrir þjóSina.
ÁriS 1921 kom svo tilskipan um víS-
tæka stofnsetningu hressingar- og hvíld-
arheimila. Eftir þaS voru slík heimili
reist í stórum mæli eftir áætlun.
-— Stjórnarskrá RáSstjórnarríkjanna
kveSur svo á, aS rétturinn til hvíldar og
tómstunda sé tryggSur „meS því aS sjá
fyrirvíStæku kerfi hressingarhæla, hvíld-
arheimila og samkomustaSa handa starf-
andi fólki.“ Fyrir stríSiS eyddu a. m. k.
10% af öllum verkamönnum og skrif-
stofufólki RáSstjórnarríkjanna, að und-
anteknúm bændum samyrkj ubúanr.a,
hinum árlegu hvíldarleyfum sínurn í
hressingarheimilum.
RíkiS sér einnig um, aS starfandi fólk
geti notiS hvíldar- og tómstunda sinna
á sem gagnlegastan hátt og notaS þau
sér til menntunar, og hefur þaS aðstoS-
að viS aS koma upp mörgum leikhúsum,
k'. ikmyndahúsum, lesstofum, samkomu-
stööum og öðrum menningarstofnunum,
þar sem fólk gelur varið tómstundunum.
Samkvæmt almenningsvilja í Ráð-
stjórnarríkjunum, hefur stjórn þeirra
fellt niSur öll leyfi, meðan á stríðinu
stendur, en látið peningagreiðslur koma
í þcirra stað. Leyfi eru veitt vegna veik-
inda og barnsburSar eins og áður.
Rc’iurinn til hvíldar og tómstunda,
sem hefur veriS svo afar þýSingarmikill
til aS bæta heilsufar almennings og
hækka menningarstig hans og sérkunn-
átf.u, verSur meðan á styrjöldinni stend-
ur aS víkja fyrir þeirri skyldu, sem á
hve-jum þjóðfélagsþegni hvilir: — aS
lcycja f.am alla krafta sína til varnar
r.jélfjtœði og heiðri Ráðstjórnarríkjanna
sem og öllum réttindum þegnanna, þar
á meSd réttinum iil hvíldar og tóm-
stunda.
(Grein Jjessi var rituð fyrir iok styrjald-
arinnar, eins og hún ber með sér).