Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Blaðsíða 61
LENGD OG ÞYNGD
Lengdarmál.
1 myriameter (mrm) = 10 kílómetrar = 10,000 m.
1 kílómeter (km) = 10 hektómetrar = 1000 m.
1 hektómeter (hm) = 10 dekametrar = 100 m.
1 dekameter (dam) = 10 metrar.
1 meter (m) = 10 decimetrar.
1 decimeter (dm) = 10 centimetrar = 0,1 m.
1 centimeter (cm) = 10 millimetrar = 0,01 m.
1 millimeter (mm) = 100 míkrón =0,001 m.
Flatarmál.
1 ferkílómeter (km2) = 100 hektarar = 1,000,000
fermetrar.
1 hektari (ha) = 100 arar = 10,000 fermetrar.
1 ari (a) = 100 m2.
1 fermeter (m2) = 100 ferdecimetrar.
1 ferdecimeter (dm2) = 100 fercentimetrar =
0,01 fermetrar.
1 fercentimeter (cm') = 100 fermillimetrar =
0,0001 fermeter.
1 fermillimeter (mm2) = 0,000,001 fermeter.
Meter var tekinn upp
/p'y* / j
[\Q{ mu
sem eining í lengdar-
málskerfinu (meterkerf-
inu) í Frakklandi árið
1799. 1 meter var reikn-
aður vera 1 timilljónasti
hluti af vegalengdinni
frá pólnum til miðbaugs
jarðar, mælt eftir lengd-
arstiginu, sem liggur um
París.
Þeirri lengd, sem met-
erinn var ákveðinn sam-
kvæmt þessu, hefur ver-
ið haldið.
Rúmmál.
1 rúmmeter (m3) = 1000 rúmdecim.
1 rúmdecimeter (dm2) = 1000 rúm-
centimetrar.
1 rúmcentimeter (cm’) = 1000 rúm-
millimeter.
1 rúmmillimeter (mm3) = 0,000,-
000,001 rúmmeter.
Vökvamál.
1 kílólíter (kl) = 10 hektólítrar =
1000 lítrar = 1 m2.
1 hektóliter (hl) = 10 dekalítrar
= 100 lítrar.
1 dekalíter (dal) = 10 lítrar.
1 líter (1) = 10 decilítrar = dm’.
1 deciliter (dl) = 10 centilítrar =
0,1 líter.
1 centilíter (cl) = 10 milhlítrar =
0,01 líter.
1 millilíter (ml) = 1000 mikrólítrar
= 0,001 líter.
Þyngdarmál.
1 smálest (t) = 10 tvívættir (hkg)
= 1000 kílógrömm.
1 kílógramm (kg) = 10 hektó-
grömm = 1000 grömm.
1 hektógramm (hg) = 10 deka-
grömm = 0,1 kílógramm.
1 dekagramm (dag) = 10 grömm
= 0,01 kílógramm.
1 gramm (g) = 10 decigrömm =
0,001 kílógramm
1 decigramm (dg) = 10 centi-
grömm = 0,1 gramm.
1 centigramm (cg) = 10 milli-
grömm = 0,01 gramm.
1 milligramm (mg) = 1000 míkró-
grömm = 0,001 gramm.