Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 3

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 3
Fylgt úr hlaSi Tímaritið BERGMÁL, sem hér hefur göngu sína, ætlar að flytfa lesendum sínum skemmtilegt og fróðlegt efni tíl lestrar. Höfuð áherzla verður lögð á það, að ritið flytji jafnan mest af skemmtilegu efni, smásögum, frásögum og greinum, svo engum sem hafi það handa á milli þurfi að láta sér leiðast við lestur þess. i Verður þá ekki endilega miðað við hókmenntalegt gildi þess efnis, j sem valið er til hirtingar í ritinu. Það mun fyrst og fremst reyna i að verða við kröfum unga fólksins í landinu um létt og skemmti- í legt efni til tómstundalesturs, efni, sem ekki þarfnast allt of mik- i illar umhugsunar. fafnframt hinu léttara efni, mun ritið þó alla ; jafnan flytja eitthvað af fróðlegum greinum, þó þær kunni ekki i að reynast eins skemmtilegar, og er það gert til þess að sem flestir | finni í ritinu eitthvað við sitt hæfi. Þá mun ritið flytja í hverju i hefti eitthva ðum vandamál unga fólksins, hjónahönd og viðhorf i gagnvart þeim. Bergmál óskar eftir samstarfi við lesendur sína og óskar eftir j því að þeir láti í Ijósi óskir sínar um það, hvað þeir vilja að hirtist \ - í ritinu. Skrifið Bergmáli og segið hvað efni ykkur hafi fallið i hezt í hverju hefti og látið vita, hvaða efni þið viljið fá meira i af í ritinu. Ritið heinir þeim til mælum til ungra skálda og rithöfunda að senda ritinu eitthvað til hirtingar, sögur og kvæði, og góðar Ijós- | myndir. Af því sem að ofan er sagt er það Ijóst að tímaritið Bergmál óskar eftir gagnkvæmu samhandi við lesendur sína. Mega þeir gjarnan ráða sjálfir nokkm um efni ritsins og taka þátt í ritstjórn þess, því þeim er ritinu ætlað að þjóna. Það skal að lokum tekið fram til að fyrirhyggja hugsanlegan misskilning, að Bergmál er algjörlega ópólitískt rit og lætur sig stjórnmálaerjur flokkanna engu skipta, enda hefni þess ekki þannig háttað. Bergmál er mán- aðarrit, kemur út tólf sinnum á ári, 64 síður t hvert sinn. Við hjóðum svo háttvirtan lesanda velkominn í lesendahóp Bergmáls. Ritstjórinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.