Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 21

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 21
1947 Bergmál stundavinnu við graðræktina. Það kom því í hlut konu hans og dóttur að annast garðinn. Fró Canaris varð þó að lokum að annast garðinn ein, því þegar Bandamenn gerðu innrásina í Frakkland sumarið 1944 sendi aðmírállinn dóttur sína í skóla til Sviss. Var það skiljanleg og föðurlega ráðstöfun af honum. Ungfrú Canaris, sem var þá nítján ára gömul, er nú innrituð undir öðru nafni í skóla einn í námurtda við Genevavatnið. Það hefði verið hægt að leyta árangurslaust með logandi ljósi á hverri einustu hurð í Bendlerstasse 14, án þess áð finna nafnspjald Canaris. Samt sem áður hefðu fáeinir starfsmenn hans getað vísað í þann hluta bygg- ingarinnar, sem Canaris hafði aðsetur. í marzmánuði 1935 lét Canaris útbúa sérstakan útgang fyrir sig. Hann gekk eftir það út og inn um hringstiga, sem enginn annarr hafði aðgang að. Stór Mercedes bifreið, sem var í þjónustu levnistarfseminnar ók hon- um daglega til og frá einkaíbúð hans við Zehlendorf. Bifreiðin var vopnuð og auk þess með skotheldum rúðum. Árum saman miðuðust hin dagrlemt störf hans að mestu við „eáæpa- nefndina“. En þó að ekki bæri mikið á honum opinberleea varð hann brátt atkvæðamaður mikill á sviði glænamála og levnilögreglustarfa. Það er eftirtektarvert, að þeim sem hafa séð hann. ber öllum saman um, að hann virðist vera taugaóstyrkur, en sé viðbragðsfljótur. „Hann telur enga stund hættulausa. Hann er augs^nilega hræddur við að snúa baki að fólki, heldur horfir framan í það til vonar og vara, en lætur vegeinn vera vörn sína að aftan. í rödd hans leynir sér heldur ekki hinn stöðugi ótti“. Þannig hlióðaði lvsing, sem gr'einargóður niósn- ari bandamanna gaf á honum, eftir að hafa tekizt að hitta aðmírálinn. Það tvennt í fari hans, að ná valdi yfir öðrum og sjálfshræðslan, gerðu úr honum stérstæða manntegund. Við sameiningu þessa tveggja eiginleika varð hugarfar hans miskunnarlaust og hann því reiðubúinn til að tak bátt f hinum v'sindalegu glæna aðferðum nasiztanna. Canaris var því áreiðanlega reiðubúinn til að taka þátt í hvaða glæoum og grimmdaræðum sem var, enda hefði Hitler að öðrum kosti ekki valið hann til að gegna því hlutverki, er hann gengdi. Ferill hans sem njósnari hófst 1914. Hann var þá aðeins tuttugu og fimm ára sjóliðsforingi og mjög efnilegur. Hafði þá þegar tekið við yfirstjórn beitiskipsins Dresden. Þegar stríðið brauzt út var hann úti á 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.