Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 51

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 51
1947 BergmÁl Er kötturinn var kominn aftur, sýndi Turiddu sig ekki í nágrenninu á daginn, en duldi gremju sína í glaðværum stallbræðrahóp á kránni. A páskadagskvöldið stóð púnskolla á borðinu. Þegar Alifo kom inn skyldi Turiddu strax af augnatilliti hinna, að hann var kominn til þess að gera upp reikningana: — Viltu mér nokkuð Alfio? spurði hann. — Nei, ekki getur það nú heitið Turiddu, en það er svo langt síðan fundum okkar bar saman, að mér datt í hug að tala við þig um það sem við vitum báðir. T'uriddu hafði þegar rétt honum glas, en Alfio ýtti því frá sér. Þá reis Turiddu á fætur og sagði: — Hér hefurðu mig Alfio. Fyrirmaðurinn lagði hendurnar um háls hinns. — Ef þú kemur til fíkjukaktusanna við Cangiria á morgun getum við rætt málið nánar. — Bíddu mín á þjóðveginum við sólarupprás, svo fylgjumst við að. Askorunin var staðfest með kossi og Turiddu beit fyrirmanninn í eyrað, það var hátíðlegt merki þess, að hann ætlaði að standa við orð sín. Hljóðir og alvrlegir voru vinir Turiddu staðnir upp og þeir fylgdu honum heim. Veslings gamla Nunzia sat og beið hans eins og hún var vön þótt framorðið væri þegar hann kom heim. — Mamma, sagði Turiddu, — manstu þegar ég fór í herinn. Þá hélzt þú, að ég myndi aldrei koma aftur? Kysstu mig alveg eins og þá, því á morgun fer ég langt í burtu. I birtingu var hann farinn að leita að skeiðahnífnum sínum, sem hann hafði falið í heyinu, þegar hann fór í herinn, síðan stefndi hann til Canziria. — Jesus Maria, hvert ætlar þú svona allt r einu, kjökraði Lóla dauð- hrædd, þegar hún sá, að maðurinn var ferðbúinn. — Ég ætla ekki langt, svaraði Alfio, en fyrir þig væri sennilega bezt, að ég kæmi aldrei aftur. Lóla lá á hnjánum í náttfötunum einum og las hvert Avemariuversið eftir annað og hélt talnabandinu, sem Bernadio hafði haft með heim til hennar frá landinu helga fast að vörum sér. — Alfio, tók Turiddu til máls, er hann um stund hafði gengið þögull við hlið förunautar síns, með húfuna niðri í augum. — Ég hef syndgað, 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.