Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 44
Sitt af hverju
• • •
Franskt kvikmyndatökufélag hefir sett
sér það markmið að keppa við teikni-
myndir Walts' Disneys og vinna sigur
í samkeppni við þær. Frakkar byrjuðu
að gefa út teiknimyndir fyrir stjöld-
ina, en þá náðu þær aldrei verulegri
útbreiðslu. Nú hefir rildð styrkt þessa
starfsemi, svo sá sem framleiða ætlar
kvikmyndirnar, þurfi ekki að spara
neitt við framleiðslu þeirra.
Stan Laurel, sem margir kannast við
úr myndunum með þeim Gög og Gokke,
en hann er sá grennri þeirra hefir nú
nýlega gift sig. Að vísu í áttunda sinn,
en sennilega lika í síðasta.
Betty Hutton er gift og á nú von á
barni einhvemtíma á næstunni. Þykir
þetta merkileg frétt í Hollywood.
Þannig kyssast þau í Hallywood.
Mickcy Rooney er jrœgur jyrir tilteþtir
sínar og s\ripalceti. Hann er \öttur lipur
og þy\ir dansa vel. Hér er hann að dansa
við lei\\onu er Donna Atwood heitir, og
ve\ur dans þeirra mi\la aðdáun áhorj-
enda.
Ann Xodd, sem lék í myndinni Seinasta
hulan og sýnd var hér í Tjamarbíó
fyrir skemmstu, hefir nú fengið til-
boð frá Hollywood. Ef hún tekur boð-
inu á hún strax að fá viðamikið að-
alhlutverk í stórri mynd, þar sem hún
á að leika á móti Gregory Peck.
Deanna Durbin, er nú að leika í fyrstu
myndinni sinni síðan hún eignaðist
dótturina. Heitir myndin Ég er þín
og syngur hún þar fimm lög á ýmsum
tungumálum.