Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 24

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 24
Bergmál ------------------------------------------------------ Marz Tilgátur Canaris reyndust réttar. Mata Hari heillaði Parísarbúa. Henni tókst að beita menn hinum ótrúlegustu brögðum og hin djörfustu svik hennar heppnuðust. Peningarnir flæddu til hennar og Mata Hari elsk- aði peninga. Hún tók á leigu litla en skrautlega íbúð í nánd við Bois dc Boulogne. Þar hélt hún veizlur á hverju sunnudagskvöldi. Fjörtíu eða fimmtíu menn komu þangað og tilbáðu hana. Meðal þeirra voru menn úr æðsta herráði Frakka. A Spáni varð Canaris elskhugi hennar stöðugt hirðulausari um ást þeirra. Bréfunum frá honum fór óðum fækkandi. Störf hans voru of umfangsmikil til þess að hann hefði tíma afgangs til að sinna ástarævin- týrum. Þegar öllu var á botninn hvolft, þá var konan ekki þýzk, svo hjónaband var óhugsanlegt. Mata Hari varð því fljótlega í augum hans, aðeins njósnari Nr. H-21. Við hinar góðu aðstæður í París varð henni mikið ágengt. Hún komst að leyndarmálinu um liðsflutninga eftir nýjum aðferðum og hún náði einnig í mikilsverða varnaráætlun. Hún brá sér svo til Hollands, þar sem hún kom því sem hún hafði orðið áskynja um til þýzks liðsforingja. Árið 1917 fór njósnari Nr. H-21 eina af hinum djörfu ferðum sínum til Cologne um Holland. Þar hafði hún ákveðið stefnumót í anddyri Operunnar við einn af æðstu hershöfðingj um Þýzkalands. Hún hafði farið þangað til að veita honum upplýsingu á varnarkerfi Bandamanna á vesturvígstöðvunum. Af tilviljun sá franskur njósnari hana í viðræðum við Þjóðverjann. Hún var búin að ljúka hlutverki sínu að þessu sinni, og hélt af stað heimleiðis. Án þess að gruna neitt tók hún sér far mcð skipi, sem fara átti til Frakklands, með viðkomu í Danmörku og Englandi. Hún var um það bil að stíga á land af skipinu, þegar brezkur verzl- unarerindréki kom til hennar og hvíslaði: „Stigið ekki fæti yðar á franska jörð. Það er bezt fyrir yður að vera kyrr á þessu skipi, því það fer til Spánar“. Mata Hari þurfti ekki lengi að hugsa sig um. Henni varð það þegar í stað Ijóst, að einhver hefði komið upp um hana. Hún var heppin að vera á hlutlausu skipi og ákvað að vera kyrr um borð í skipinu og reyna að flýja til Spánar. Hinar tíðu, og að því er virtust tilgangslausu, fcrðir hcnnar til Hollands - 22 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.