Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 5

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 5
Hún heillaði karlmenn með töframætti sínum og lét þá tilbiðja sig. Cleopatra Caeser var nýkominn til Aelxandria, eftir að hafa unnið frægan sigur við Pompey. Hann settist að í konungshöllinni og hélt áfram að greiða úr stjórnmálaflækju Egyptalands. Auletes konungr var dauður, og börnin hans tvö, Ptolemy og Cleopatra, voru að berjast um völdin í landinu. Þegar Caeser köm var Oleopatra í útlegð. Bróður hennar og fylgis- mönnum hans hafði tekizt að hrekja hana til Sýrlands. Hinn fjórtán .ára Ptolemy virtist hafa náð örugglega til veldissprotans, með hinum litlu gráðugu höndum sínum. Þannig var málum ríkisins komið seinni hluta ársins 48 f. k. Rlukkan var um það bil sjö að kvöldi. Caesar sat á hallarsvölunum og horfði á hið iðandi líf við höfnina. Allt í einu komst ókyrrð á um- ferðina um hallargötuna. Þjónn kom þjótandi upp á svalirnar til Caesers. „Herra! Ferðamaður var rétt í þessu að koma frá Levant. Hann hefir meðferðis pinkil með dýrmætum vefnaði, sem hann vill fá að sýna yður“. „Hvar er hann?“ „Vörðurinn við hliðið vildi ekki hleypa honum inn, herra“. Caeser, verndari listanna, varð áfjáður í að sjá þennan vefnað. Þarna gæti verið um góða gjöf að ræða -til að senda Calpurniu eiginkonu hans. „Segið vörðunum, að láta þennan mann koma á minn fund undir eins“, sagði hann. Ferðalangurinn var leiddur með pinkil sinn á bakinu inn til Caesers. „Mig langar til að sýna yður dálítið, herra, og þér munuð aldrei hafa séð neitt svipað áður“. Hann lagði pinkilinn varlega á gólfið og byrjaði að vefja utan af honum. Hann brosti að undrunarsvipnum á andliti Caesars. „Hafði ég ekki á réttu að standa herra?“ En Caesar var orðlaus, því út úr pinklinum hljóp Cleopatra dóttir egypska konungsins, með flaksandi hár og skínandi eins og skólastelpa. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.