Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 15

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 15
1947 BergmÁu til að muna eitthvað. Svo sagði ég: „Sjáið þér, það er dálítið undarlegt. Eg er alls ekki viss um að ég sé Godfrey Ferring, en það er undar- leg tilviljun, að mér er algerlega ó- mögulegt að muna hvað fyrir mig hefur komið áður en ég fór til Ind- lands fyrir fjórum árum. Annað, sem er undarlegt, mér fannst þegar ég sá yður, að ég þekkti yður mjög vel. „Vertu ekki áhyggjufullur dsk- an mín, okkur snýst allt í haginn. Ég verð hér í þrjá daga og fer síðan til Harneys á Clirt Plabl, sem er skammt’ héðan. Ég hringi til pabba og segi honum, að ég hafi fundið þig, hann verður ákaflega glaður. Síðan eyðum við tveimur dásam- legum dögum hér, þar næst fer eg til Harneys í tvo daga og loks kem ég og sæki þig og fer með þig til Haddenham. Ertu samþykkur þessu? Ég kinkaði kolli. Þegar öllu var á botninn hvolft gat ég engu tapað við það. Næstu tveir dagar voru dásam- legir. Við böðuðum okkur, lékum golf, gengum eða ókum langar leið- ir. Hún vildi ekki láta mig aka bíln- um; í hvert sinn sem ég ætlaði að setjast við stýrið sagðist hún vilja banna mér að aka bíl, það sem eftir væri ævinnar. Það var bíl að kenna, að hún var rétt búin að missa mig og nú vildi hún ekki eiga neitt á hættu. Hún hafði talað við föður sinn og hann sendi mér símskeyti, sem hlýtur að hafa kostað hann nærri því fjögur pund. I símskeytinu stóð, að hann og kona hans væru í sjö- unda himni yfir því, að litla stúlk- ari þeirra hefði fundið mig. Að morgni hins þriðja dags hjálp- aði ég henni upp í RollsReyzen. Hún settist við stýrið og þrýsti hönd mína. „Ég kem og sæki þig eftir þrjá daga“, sagði hún. „Vertu þá til- búinn. Meðan ég er í burtu máttu ekki nota bílinn, mundu, að þú lof- aðir mér því. Ég skil þennan eftir í Harneys og þú getur látið þinn standa í bílskúrnum. Erum við sam- mála um þetta?“ Ég kinkaði kolli. Hún sneri and- litinu þannig, að ég gæti kysst hana? An revoir, Darling! Hún setti vélina í gang, svo sagði hún: „Elsku gerðu mér greiða. Síðast þegar ég sá þig, ég á við áður en slysið vildi til, varstu í velsaumuðum gráum flónelsbuxum, Ijósri silkiskyrtu með mjúkan flibba, hafðir brúnt silki- bindi, varst í brúnum jakka og brún- um skóm. Mér hefur alltaf þótt svo vænt um þig í þessum fötum. Reyndu að ná þér í sams konar föt á meðan ég er í burtu og farðu í þau 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.