Goðasteinn - 01.09.1991, Side 115
Byggingaframkvæmdir 1989: Lokið er við 3 íbúðarhús og flutt í þau.
1 heymetisturn 354 rúmmetrar, tengihús 44 fermetrar, sumarbústaður
43,2 fermetrar, 129 rúmmetrar. 2 sólhús, viðbygging við hlöðu 289 rúm-
metrar. í byggingu 1 íbúð og 2 bílskúrar.
Búfé á forðagæsluskýrslu 1989: Kýr og kvígur 840, geldneyti 498,
kálfar515. nautgripiralls 1853. Ær4732, gemsar748, hrútar 143, sauðfé
alls 5655. 943 hestar, 710 hryssur, 322 trippi, 219 folöld, hross samtals
2194. Fóðurbirgðir taldar 3.961.590 fe, fóðurþörf áætluð 3.422.810 fe,
umfram birgðir 538.780 fe. Þá voru framtalin 4 svín, 234 hænsni, 78
endur.
Afurðir: Mjólk 2.301.333 1. Kýr og ungneyti 413, kálfar 60, dilkar
5909, fullorðið fé 373. Sauðfé alls 6282 stykki, folöld 705, fullorðin
hross 25, hross samtals 730, 5 svín og 82 grísir.
Skýrsla um jarðrækt liggur ekki fyrir.
Magnús Finnbogason.
Slysavarnadeildin Þróttur
Slysavarnadeildin Þróttur var stofnuð 1938 og hefur starfað óslitið síð-
an. Árið 1964 stofnuðu Slysavarnadeildirnar Þróttur og Báran í Vestur-
Landeyjum sameiginlega björgunarsveit.
Starfsemi slysavarnadeildarinnar hefur verið allnokkur, aðallega við
fjáröflun til að fjármagna starf björgunarsveitarinnar. Þess má geta að
björgunarsveitin hefur nýverið fest kaup á björgunarsveitarbíl og á hún
nú orðið tvo bíla.
Núverandi stjórn Þróttar skipa: Auðunn Leifsson, formaður, Árni
Erlendsson, ritari, Haraldur Konráðsson, gjaldkeri.
Formaður björgunarsveitarinnar: Þorsteinn Þórðarson. Varaformað-
ur: Tómas Kristinsson.
Bestu kveðjur,
Þorsteinn Þórðarson, Sléttubóli.
Naugriparæktarfélag A-Landeyja
Stjórn: Rútur Pálsson, Skíðbakka I, formaður, Olafur Bjarnason, St-
Hildisey, gjaldkeri, Agnes Antonsdóttir, Hólmahjáleigu, ritari. 1989
Garðar Guðmundsson, Hólmi, gjaldkeri.
Goðasteinn
113