Goðasteinn - 01.09.2016, Qupperneq 42

Goðasteinn - 01.09.2016, Qupperneq 42
40 Goðasteinn 2016 að hann fengi að vera með. Þá settist hann fyrstur inn í bílinn og sat sem fast- ast, þá var hann líka vinur allra. Mér er varla ljóst hvernig hann vissi að hann mætti fara með, það var helst ef farið var í berjamó á sunnudegi, þá ætlaðist hann til að fá að vera með. Hann hlýtur að hafa heyrt fólkið tala um hvert ætti að fara. Ef til dæmis fólk var sparibúið reyndi hann aldrei að vera með. Ef ég ætlaði eitthvað að nota hann þá bara kallaði ég á hann. Ein ferð er í minni sem hann taldi að hann fengi að vera með, en var rekinn úr bílnum. Þegar komið var heim aftur var hann í svo mikilli fýlu að hann fékkst ekki til að láta vel að neinum í langan tíma. Hann átti sér eina kærustu á ævinni en fór samt aldrei alveg heim til hennar, heldur svo nærri að hún sæi til hans. Og líklega einu sinni varð ávöxtur þeirra kynna. Eftir að hún dó fór hann aldrei af bæ í þeim erindum. Allt fullorðið sauðfé á bænum vandist Lappa og lærði að hlýða honum. Það var ekkert vandamál að smala með hann til hjálpar. Hann átti aftur á móti í vanda um sauðburðinn, því ærnar báru út á túni og réðust á hann eins grimmt og þær gátu. Honum var aftur á móti bannað að verja sig, það gat spillt fyrir þeirri ró sem þær urðu að njóta. Þess vegna var hann á vakt heima og tiltækur ef þurfti að kalla í hann. Á haustin voru lömbin tekin frá ánum í byrjun septem- ber og sett á tún. Svo þegar átti að reka þau í rétt vildu þau hlaupa sitt í hverja áttina, þá þurfti margt fólk til að smala þeim. Þá lærðum við að fara með Lappa út á tún, bara tvær manneskjur, og segja við hann: ,,Núna átt þú að smala lömb- unum”. Best var þá að skipta sér ekkert af honum allan tímann meðan smölun stóð yfir. Bara elta og hjálpa honum að reka þau einn hring um girðinguna sem þau voru í, þá voru þau búin að hlaupa og læra að alstaðar var hann. Hópuðu sig saman og vissu að ekki var hægt að sleppa. Sögumaður fékk að smala á Þórsmörk sér til gamans með Lappa, og við fór- um á bílnum þar sem hans staður var aftan við sætin. Fyrstu nóttina voru hund- arnir flestir hafðir úti, þar á meðal Lappi. Einhvern tíman um nóttina heyrð- ist að deilur urðu á milli þeirra. Um morguninn var Lappi hvergi sjáanlegur, eigandi hans leitaði undir bílnum og alstaðar í kring, og brá verulega. Ekkert annað kom til greina en leita hans, hann gat verið illa staddur og ferðin var of dýr ef hann tapaðist. Svo var enn leitað við bílinn sem var oft búið að gera áður og kíkt inn, þá kom andlit hans á móti. Hann hafði gert það sem hann átti ekki að geta, þó hann opnaði hurðir heima, opnað bílhurðina og farið inn. Bíll- inn ber þess merki enn af rispum við hurðarhúninn, og sýnir að ekki var það auðvelt hjá honum. Slagur við hunda var ekki að hans skapi. Þessi ferð er ekki síst eftirminnileg fyrir samveruna við hann, því eins og alltaf áður vorum við í miklu sambandi og hann gerði allt sem húsbóndi hans bað um, enginn annar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.