Goðasteinn - 01.09.2016, Side 71

Goðasteinn - 01.09.2016, Side 71
69 Goðasteinn 2016 svæði, þegar vatninu var veitt austur. Fyrsti hluti hans hafði verið byggður 1910. Hann mun hafa verið fyrsti grjótvarði og þar með varanlegi garðurinn sem gerður var á vatnasvæði Markarfljóts. Seinna var hann lengdur nokkrum sinnum og gerður miklu öflugri en hann var upphaflega. Hann varnaði því að fljótið færi inn á flatlendið þar fyrir austan að öðru leyti en því að fyrir kom að vatn færi fyrir framan hann sérstaklega áður en hann var kominn í þá lengd sem hann er nú. Þó kom það fyrir tvisvar að fljótið fór yfir þennan garð, í fyrra sinnið var það í janúar 1981, þá hafði myndast mikill ís meðfram fljótinu og svo gerði mikla leysingu. Þá rann yfir garðinn á 100 – 200 metra kafla en vegna þess að hann var mikið frosinn kom ekki skarð í hann. Þetta hafði gerst vegna þess að aurinn hafði hækkað mikið vestan við garðinn, sem virkaði þannig sem garð- urinn hefði lækkað. 12. febrúar 1984 gerðist það aftur við líkar aðstæður að mikið vatn fór yfir garðinn sem setti á hann stórt skarð. Um það rann mikið vatn með miklum aur- burði inn á túnið sem þar var fyrir austan. Illa gekk að loka þessu skarði, þar sem landið fyrir austan garðinn var miklu lægra en aurinn fyrir vestan, þaðan sem rennslið kom og því mjög þungur straumur í skarðinu en vatnið sem þar rann í gegn var mikið. Grjótið sem sturtað var niður í skarðið til þess að loka því, flaut allt í burt jafnóðum og það kom í vatnið. Ekki hafðist að stöðva þetta rennsli fyrr en fljótinu var veitt í annan farveg upp á móts við Hamragarða. En við þetta, eða upp úr þessu lækkaði aurinn meðfram garðinum svo mikið, að ekki var mikil hætta að þetta gerðist aftur að óbreyttu. Varnargarður hafði verið byggður út frá Kattarnefinu árið 1934. Það var gert vegna þess að bílvegurinn varð að vera niðri á fljótsaurnum við nefið, þar sem bergið náði alveg niður á aurinn. Varnargarðar voru svo gerðir smám saman á nokkuð löngum tíma frá Litludímon fram að Kattarnefi. Þeir voru fyrst og fremst gerðir til að vernda veginn, en hann hafði í byrjun verið á köflum lagður á bökkum fljótsins en seinna færður niður á fljótsaurinn, vegna þess að þar var miklu betra vegarstæði. Þessir garðar friðuðu um leið nokkrar spildur af landi sem fljótið hafði áður gert að aur, sumar þeirra hafa nú verið gerðar að túnum. Fyrsti garðurinn sem þar var gerður var Litludímonargarður. Hann liggur til suðurs framan við Dímon. Hann var gerður vegna þess að fljótið var að brjóta niður flatlendið innan við Dalsásinn og komið mjög nærri veginum. Með þessum garði friðaðist nokkuð mikið land sem allt var þá komið í aur, en nú er búið að gera að túni að meiri hluta. Þessi garður hefur líklega verið byggður 1948.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.