Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 76

Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 76
74 Goðasteinn 2016 Eiríkur Bogason, veitustjóri, Vestmannaeyjum, Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur, Vestmannaeyjum, Egill Jónsson, alþingismaður, form. fjárveitinganefndar. Alþ., Eggert Haukdal, alþingismaður, Geir Zoëga, Viðlagatryggingu Íslands, Sigurgeir Þorgeirsson, landbúnaðarráðuneytinu, Níels Árni Lund, landbúnaðarráðuneytinu, Steingrímur Ingvarsson, forstöðumaður Vegagerðar rík. Suðurl., Helgi Jóhannesson, verkfræðingur, Vegagerð ríkisins. Það lá fyrir á fundinum að Vestur-Eyjafjallahreppur og Austur-Landeyja- hreppur hefðu boðist til að lána fé til þessara framkvæmda og einhverjar líkur væru til að Héraðsnefnd Rangárvallasýslu legði fram eina milljón króna. Fundargerð var ekki rituð á fundinum og því get ég ekki greint frá umræðum sem þar fóru fram nema að litlu leyti, og þá helst af því sem ég sagði sjálfur. Á fundinum sýndi Magnús á Lágafelli myndir frá því, hvernig fljótið hefði brotið niður graslendið sem verið var að ræða um. Síðan urðu allmiklar um- ræður um málið, þar tók til máls meðal annara Helgi Jóhannesson verkfræð- ingur og hélt því fram að vatnsveita Vestmannaeyja væri ekki í neinni hættu frá fljótinu, þó að það færi út í Álafarveg. Þar með væri hann ekki að halda því fram, að ekki þyrfti að byggja þennan garð. Mér fannst að með þessari yfirlýsingu hefði hann veikt málstað okkar, sem vorum að þrýsta á að þetta nauðsynlega verk yrði nú loksins framkvæmt. Ég tók til máls og sagði að ég væri ekki sammála verkfræðingnum um þetta atriði málsins, þar sem vitað væri að fyrr á öldum, líklega á sautjándu öld, hafi Markarfljót runnið vestur fjörur, út á móts við bæinn Önundarstaði er var fram af Hólmahverfi í Landeyjum og farið þar til sjávar. Það sem einu sinni hefði gerst, geti gerst aftur, þetta sýni að halli hafi verið á fjörunni í vesturátt á þeim tíma, sem þetta gerðist og líklegt verði að teljast að svo sé enn. Þá ræddi ég líka um þau sögulegu verðmæti sem myndu glatast, ef fljótið fengi að brjóta niður og gera að svörtum aur Tjarnatúnin öll. Þangað hefði aldrei komið jarðýta til að róta út því, sem mörg hundruð ára búseta á góðri tví- býlisjörð hefði skilið eftir sig, hér væri það sennilega vel varðveitt, því í þessari sendnu jörð geymdust fornminjar betur en víðast annars staðar. Bæirnir sem þar voru stóðu á sitt hvorum hólnum sem eru þarna með litlu millibili, ekki gæti ég betur séð en að þeir séu myndaðir af því byggingarefni, sem þangað hafi verið flutt við margra alda búsetu á staðnum. Og þar séu mannvistarleifar frá umliðnum öldum, í lögum hvert ofan á öðru. Þar hafi sennilega verið byrj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.