Goðasteinn - 01.09.2016, Side 169

Goðasteinn - 01.09.2016, Side 169
167 Goðasteinn 2016 1923 þegar Ásgeir var 5 ára, en Jóhanna móðir hans bjó áfram í Svínhaga með börnum sínum, uns hún flutti að Minni-Völlum, ásamt þeim Óskari, Ásgeiri og Guðbjörgu en þau hófu þar búskap árið 1952. Á Minni-Völlum voru gamlar íslenskar hefðir í heiðri hafðar og þar réði ráð- deild og búhyggindi ríkjum jafnt utan dyra sem innan. Þau systkini öll kunnu góð skil á því verklagi sem þau ólust upp við. Þau kunnu öll gömul handbrögð fyrri búskaparhátta og þau systkin ógleymanleg okkur sveitungum á 17. júní hátíðarhöldunum á Brúarlundi þegar þau sýndu þessa gömlu búskaparhætti; - setja upp á klakk á hesti og reiða hey, þvo ull upp á gamla mátann, slá með orfi og ljá og þessi gömlu handbrögð sem nú eru að gleymast og mörgum þegar gleymd. Eljusemi og iðni var þeim systkinum öllum eðlislæg. Þau voru samtaka í því sem að búinu laut og búskapnum, fyrst í Svínhaga og síðan að Minni-Völlum. Hann lifði farsælu lífi og greindi fullkomlega kjarnann frá hisminu. Hann fór vel með allt, og hófsemi og nægjusemi var ævinlega í fyrirrúmi. Fylgdist vel með og sinnti sínu, án þess að láta hávaða dagsins hafa áhrif á sig. Ásgeir var mjög vel gefinn, en ekki allra, og hann gat verið meinstríðinn. Öll hans framganga og verk höfðu tilgang og merkingu og var hann lítið fyrir að fara erindisleysu. Hann var ekki orðmargur, en meinti það sem hann sagði, var skoðanafastur og skýr, og kom vel fyrir sig orði, og þær lifa meitlaðar setn- ingar hans, sem segja allt sem segja þarf. Hann var einhverju sinni spurður að því hvort hann hefði ekki örugglega oft gengið á Heklu. Nei, það hef ég aldrei gert. Nú, hvers vegna í ósköpunum ekki? „Þangað hef ég aldrei átt neitt er- indi“. Og hann fór aldrei á Selfoss, - hann fór út að Ölfusá. Hann var bóndi sem lagði rækt við hið fjölþætta starf ræktandans, hvort sem var erjað við hina gróðurríku mold eða lagðprúðar kindur og hafði yndi af því að hirða bústofn sinn, natinn við að láta skepnunum líða vel og laginn við að hjálpa þeim þegar eitthvað var að. Hann var hinn góði hirðir búsins, talaði við skepnurnar og hændi þær að sér, öll dýr löðuðust að honum og kindurnar komu hlaupandi á móti honum. Og umfram allt var hann bóndi með sterkar rætur í hinni gömlu rangæsku bændamenningu. Hans gæfa var að alast upp, búa og starfa alla tíð við það sem hugur hans hneigðist til, í ófrofa tengslum við stórbrotið umhverfi og náttúru þeirrar sveitar sem hann var orðinn hluti af. Engir staðir þessa heims voru honum hjartfólgn- ari til dauðadags en Landsveitin, Rangárvellir og afrétturinn. Hann var ókrýndur fjallkóngur um langt árabil. Enginn þótti jafn frár á fæti í göngum og við smölun en Geiri. Hann þekkti afréttinn vel, fróður um öll örnefni og staðháttu, enda var honum treyst öðrum betur að sinna því starfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.