Goðasteinn - 01.09.2016, Page 171

Goðasteinn - 01.09.2016, Page 171
169 Goðasteinn 2016 túni á heimili þeirra Halldórs Páls Jónssonar og Katrínar Jónínu Guðjónsdóttur. Síðar fluttist hún aftur nær fólkinu sínu og bjó hjá móður sinni á Hellu, vann í bakaríi Kaupfélagsins Þórs á Hellu. Á Hellu kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, Jóni Óskarssyni, hann fæddist á Berjanesi undir Austur-Eyjafjöllum 11. júní 1932. Foreldrar hans voru Sveinn Óskar Ásbjörnsson og Anna Jónsdóttir. Þau Jón og Áslaug hófu búskap árið 1952 og gengu í hjónaband í Oddakirkju 31. desember árið 1963. Þau bjuggu frá upphafi á Hellu, lengst af á Laufskálum 6 sem þau byggðu sjálf. Jón og Áslaug eignuðust fjögur börn. Þau eru Óskar, fæddur 1952, kvæntur Dóru Sjöfn Stefánsdóttur börn þeirra eru: Jón Jökull, Birna og Unnstein. Ágústa Jóna fædd 1958, elsti sonur hennar er Hjörleifur Jón. Ágústa er gift Hreiðari Hermannssyni, þeirra börn eru, Jónas Örn, Áslaug Sara og Berglind. Hreiðar á tvö börn af fyrra hjónabandi, Ólöfu og Hermann. Anna fædd 1963, gift Bjarna Diðrik Sigurðssyni, þeirra börn eru: Sigurður Sturla og Hekla Hrund. Yngstur þeirra systkina var Gestur, fæddur 1974, hann lést við þriggja ára aldur. Eftir að Áslaug hætti vinnu í bakaríinu vann hún á saumstofunni hjá Stol- zenwald og síðar Vinnufatagerðinni. Árið 1962 stofnuðu þeir Jón og Einar Kristinsson fyrirtækið Mosfell á Hellu. Tók Áslaug fullan þátt í rekstrinum frá upphafi einkum með saumaskapnum, einnig vinnunni við gistinguna eftir að hótelið var stofnað og síðar Tjaldborg. Garðurinn var henni alveg sérstakt áhugamál og hugðarefni. Hún vann mikið í garðinum við heimili þeirra á Laufskálum, var þar allt snyrtilegt og fallegt. Við þessi verk sín sem önnur tók hún til hendinni af þeim krafti sem alltaf einkenndi hana. Hún vildi strax ganga í verkin og vinna þau fljótt og vel, helst vildi hún líka fá að klára þau í einum rykk. Það var eiginlega aldrei róleg stund hjá henni og þannig vildi hún líka hafa það. Hún hafði gaman af því, var með mikið keppnisskap og vildi vinna. Hún spilaði oft og mikið við barnabörnin og gaf ekki spönn eftir. Það var henni gleði og ánæjuefni að taka á móti fólkinu sínu og var jólaboðið á jóladag mikil tilhlökkun og hátíð. Þann- ig var það einnig alltaf þegar einhver kom í heimsókn, það var alltaf eitthvað borið á borð og gestrisni viðhöfð. Áslaug hafði sterkar skoðanir á hlutunum, var pólitísk og hafði sannarlega vit og þekkingu á því sem hún var að gagnrýna. Hún var blátt áfram og ekk- ert að fara í felur með það sem henni fannst en brosti einnig með orðræðu sinni þannig að vel var hægt að sjá að allt var þetta vel meint og af góðum hug. Hún var hláturmild og hafði lag á að sjá það sem jákvætt var fremur en dekkri hliðar lífsins. Hún var einnig afar skemmtileg og lét oft hnyttnar athugasemdir flakka sem gaman var að glotta eða hlæja að.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.