Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 185

Goðasteinn - 01.09.2016, Síða 185
183 Goðasteinn 2016 tók ungmenni í læri sem kallað var, og bjó þau undir frekara skólanám. Jak- obína stundaði síðar nám við Kvennaskólann í Reykjavík og sótti námskeið í Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Henni var létt um nám, og hefði vel sómt sér á langskólabekk, en þau viðhorf og tíðarandi sem ríkti á æskuárum hennar reyndust henni ekki hvatning til þeirra hluta. Jakobína festi ráð sitt snemma, aðeins tvítug að aldri. Eiginmaður hennar var Árni Sigursæll Jónsson frá Vorsabæ í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja og Jón Erlendsson bóndi þar. Jak- obína og Árni giftust 1942 og reistu sér húsið Helluland sem nú heitir í Hóla- vangi 8 á Hellu. Auk heimilisstarfa vann Jakobína í verslun þeirra á Hellu í fyrstu, en starfaði lengst á Skattstofu Suðurlands á Hellu, og lauk þar starfsævi sinni 67 ára að aldri, en örskamman tíma, aðeins fáeina mánuði, starfaði hún á Skattstofunni í Reykjavík og dvaldi þá hjá föður sínum. Jakobína og Árni skildu að skiptum áður en yfir lauk, og síðustu áratugina átti Jakobína heima í kaupfélagsblokkinni á Þrúðvangi 31. Árni lést 82ja ára að aldri haustið 1990. Synir Jakobínu og Árna eru Erlendur Agnar, rafiðnfræðingur, og Oddgeir Þór, garðyrkjutæknir. Erlendur Agnar er búsettur á Akureyri, kvæntur Gunn- hildi Ólafsdóttur. Börn þeirra eru Ólafur, Ragnheiður Ósk og Örvar. Ólafur á tvö börn; þau eru Alda Karen og Ólafur Þór. Ragnheiður Ósk er gift Sverri Heimissyni og eiga þau þrjá syni; Agnar Darra, Jökul Þorra og Hrannar. Örv- ar býr í Noregi með Lindu Lyngtu, dætur þeirra eru Tiril Ósk og Íris Ösp. Eldri dætur Örvars og Eddu Matthíasdóttur eru Brynhildur Sól og Elínborg Dís. Oddgeir Þór býr í Reykjavík með Áslaugu Arthursdóttur. Hann var áður þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Bjarndís Ásgeirsdóttir, en þau skildu. Bjarn- dís lést árið 1981. Elst barna þeirra er Anna Sigríður, og börn hennar eru Iris Margaretha og Elís Þór Dansbörn. Árni Þór var næstelstur, en hann dó tæplega hálfs árs í ársbyrjun 1973. Í október sama ár misstu þau þriðja barnið í fæð- ingu, fullburða dreng, og hvíla þeir bræður báðir í Oddakirkjugarði. Fjórða barn Oddgeirs og Bjarndísar er Svanfríður. Hún er gift Stefáni Alfreð Stefáns- syni, og eru börn þeirra Alexander Geir, Margrét Dís og Stefán Birgir. Önnur kona Oddgeirs Þórs var Kristín Helga Zalewski, en þau skildu. Dóttir þeirra er Eybjörg Helga, gift Jóni Ellert Þorsteinssyni, og eiga þau tvær dætur, Halldóru Soffíu og Elínu Helgu. Þriðja kona Oddgeirs Þórs var Elínborg Halldórsdóttir. Þau skildu, en Elínborg lést vorið 2000. Tvíburadætur þeirra eru Kolbrún Ýr og Katrín Sif. Kolbrún Ýr býr með Helga Jónssyni, en dóttir hennar og Guð- mundar Orra Arnarsonar er Elínborg Petra. Katrín Sif er gift Birgi Þór Guð- brandssyni. Synir þeirra eru Þórbjörn Elí og Hrafnkell Elí. Jakobína var félagslynd kona og mannblendin, fór víða og fylgdist með mann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.